Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 21

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 21
Patrick White Niðri á haugum „Halló!" Hann kallaði innan úr húsinu, og hún hélt áfram að höggva úti í garði. Hægri handleggurinn var reiddur til höggs, enn stinnur og vöðvamikill, þótt hold hennar væri sums staðar farið að slakna. Hún reiddi hægri handlegginn til höggs, og sá vinstri hékk laus. Hún hjó í drumbinn, vinstri hægri. Hún var snillingur með öxina. Því hún varð að vera það. Það var ekki við neinum ósköpum að búast af karlmanni. „Halló!" Þetta var Wal Whalley að kalla innan úr húsinu aftur. Nú kom hann til dyra, með þessa skítugu hafnaboltahúfu sem hann hafði hrist úr rusli Kananna. Enn allgirnilegur karlmaður, þó að vömbin væri farin að þrýsta á beltið. „Eru bara tilþrif?" spurði hann og losaði um nærbolinn í handar- krikunum; los var stefna á heimili Whalleyhjónanna. „Heyrðu!" mótmælti hún. „Hvað heldurðu að ég sé? Einhver trjádrumbur?" Hún var með þessi skærbláu augu, þetta ferskjubrúna hörund. En þegar hún brosti dró til tíðinda, munnurinn opnaðist inn í vott hol fullt af brúnum göddum, það voru brunnir stubbar. „Konur vilja láta ávarpa sig," sagði hún. Enginn hafði nokkru sinni heyrt Wal ávarpa konu sína með nafni. Það hafði enginn heyrt nafn hennar þó að það væri á kjörskrá. Það var reyndar Isba. „Veit ekki með það," sagði Wal. „Er með hugmynd samt." Konan hans stóð og hristi hadd. Hárið var að minnsta kosti náttúrlegt; sólin hafði séð um greiðsluna. Börnin höfðu öll erft litaraft 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.