Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 46

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 46
Herra Brickle sagði: „Við færian yður innilegustu pakkir fyrir að létta byrðum pessarar syndum fylltu veraldar afsystur okkar." „Nei! Nei!" mótmælti Ossie, svo stíflaður að enginn heyrði til hans, þó að ákafinn væri svo sem nógu mikill. Hann vissi ekki til þess að nokkur vildi láta létta þeim byrðum af sér. Ekki hann, ekki Daise, svo mikið var víst. Þegar þau gátu setið við eldinn á vetrarkvöldum og bakað kartöflur undir öskunni. Það tók frú Hogben svolitla stund að losa crépe de Chine úr vírnum. Það voru taugarnar, svo ekki væri minnst á áhyggjurnar af Meg. Þetta varð þess valdandi að hún reif enn stærra gat, og þegar hún leit upp sá hún dóttur sína, þarna rétt fyrir handan, blygðunarlausa, á öskuhaugunum, að kyssa Whalleydrenginn. Hvað ef Meg væri önnur Daise? Það var í blóðinu, því var ekki að neita. Frú Hogben kallaði ekki beinlínis, en sleppti einhvers konar hljóði úr teygðri álkunni. Tungan var svo þrútin í munninum að orð komust ekki fyrir líka. Svo leit Meg við. Hún var með bros á vör. Hún sagði: „Já, mamma." Hún kom og stakk sér gegnum vírnetið, reif sín föt líka svolítið. Frú Hogben sagði, og tennurnar glömruðu: „Þú velur heppilegan tíma. Frænka þín vart komin í gröfina. Þó það sé auðvitað aðeins frænku þinni að kenna ef það er einhverjum að kenna." Asökunum rigndi yfir. Meg varð svarafátt. Gleðin hafði opnað hana upp á gátt og því kunni hún ekki lengur að verja sig. „Ef þú værir svolítið yngri" - frú Hogben lækkaði róminn því þær voru farnar að nálgast prestinn - „mundi ég brjóta grein á þér, vina min. Meg reyndi að loka andlitinu, svo enginn sæi inn. „Hvað heldurðu að fólk segi?" kveinaði frú Hogben. „Hvað verður eiginlega um okkur?" „Hvað heldur þú, mamma?" spurði Meg. „Þú ert sú eina sem getur svarað því. Og einhver annar." Þá leit Meg um öxl og bar kennsl á hatrið sem hún hafði rétt sem snöggvast gleymt að var til. Um leið lokaðist andlitið á henni, þétt eins og hnefi. Hún var reiðubúin að vernda það sem vernda þurfti, hvað sem það var. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.