Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 54

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 54
„Jæja, nú eigum við ekki eftir nema fjóra gúlsopa á mann." Wicknell svaraði: „Ég hef haft það á tilfinningunni í allan morgun að svertingjarnir væru á hælunum á okkur, hvers vegna í fjandanum láta þeir ekki sjá sig?" „Hvers vegna ættu þeir að gera það?" sagði Wargoton. „Þeir elta okkur og horfa á okkur skima í kringum okkur þangað til við för- umst, þá drepa þeir kameldýrin sér til matar og skipta svo eigum okkar á milli sín." Þeir þögðu daufir í dálkinn. Sólin var farin að lækka á lofti, en hit- inn var enn kæfandi. Litli skyggði flöturinn fór minnkandi. Wargoton rumdi milli sviðinna vara, hann var að reyna að tala. „Ef við ætlum að sitja í sólinni getum við allt eins haldið af stað." Þeir stauluðust á fætur. Wargoton útdeildi þremur skömmtum af vatni og sagði þunglega: „Síðasti sopinn til sólarlags og Guð hjálpi okkur á morgun." Hann hafði ekki lokið máli sínu þegar mennirnir þrír komu auga á svertingjann. Hann stóð í innan við tuttugu metra fjarlægð frá þeim. Um leið vissu þeir að brýnasta neyðin væri úr sögunni. Hann var meðalmaður á hæð, smábeinóttur og kviknakinn. Hann hélt á spjóti í annarri hendi og gætti þess að það vissi beint niður. í hinni hendinni hafði hann lurk. í hárbandi um vinstri upphandlegg hans var blað úr kvarsi og á enninu var band úr hári. Hann stóð og horfði á hvítu mennina þrjá með allt að því bjálfalegan svip í skeggjuðu andlitinu. Það var Wicknell sem rauf langdregin óp þagnarinnar. Hann lyfti hendi og benti á vatnsbrúsana sem bundnir voru á annað kameldýr- anna. „Vatn, hvar er vatn?" spurði hann. Munda benti til sólar, dró síðan handlegginn hálfa leiðina niður að ákvörðunarstað hennar. „Fínt," sagði Lorrest. „Mannræfillinn skilur okkur. Þetta virðist vera um tveggja tíma gangur." „En ef hann er að ljúga?" sagði Wicknell. „Nei," sagði Wargoton. „Hann er að segja satt, en ég held að við ættum að baktryggja okkur með því að sjá til þess að hann þurfi ekki síður á vatni að halda en við." Wargoton bauð Munda áttavitann. Forvitnin varð varkárninni yfirsterkari og hann steig fram, áfjáður í hlutinn. Þeir tóku hann höndum. Hann veitti litla mótspyrnu, en stundi og babblaði á sínu eigin máli þegar þeir létu hann krjúpa á rauðum eyðimerkursand- inum. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.