Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 77

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 77
arnir léttar. Gömul kona rekur litlu stúlkurnar út á götu. Gamall maður hallar sér fram og segir: „Er hann vinur þinn, ungfrú?" „Nei! Ég hef aldrei séð hann áður." Gamli maðurinn og konan hans ranghvolfa augunum og áhyggju- hrukkur breiðast yfir andlit þeirra. „Gættu þín á honum," segir hann. „Hvað ef hann eltir mig heim?" Þau kinka kolli. „Hann er mikill vandræðagemlingur, þessi dreng- ur. Veslings móðir hans." „Kannski heldur hann sig þarna hinum megin og kemur ekki aftur?" segir hún. „Best væri að þú hringdir á leigubíl og færir heim. Það er peninga- sími hérna." „Nú, hvar?" „A barnum." „Hvar!" Millihurðinni er nú þeytt upp og síðan skellt, og þau halla sér sakbitin aftur öll sem eitt. Hún hniprar sig saman, lítur ekki í kringum sig. Fötin hennar svífa til jarðar í þurrkaranum, svo hún opnar hann og hallar sér inn í heitan og dimman sívalninginn til að ná í þau, enn kuðluð og samloðandi. Skyndilega stendur hann boginn yfir henni, styður sig við vegginn fyrir ofan þurrkarann. Vömbin þrýstir í bakið á henni. Hún vindur sig reiðilega undan honum með heitar skyrtur í fanginu. „Hættu þessu! Nú er nóg komið!" „Ekki finnst mér það, ekki enn." „Láttu mig í friði!" „Mig langar að tala við þig." „Nei. Komdu þér burt!" Hún treður fötunum ofan í ruslapokann. „Heyrðu, er ekki allt í lagi með þig, góði," muldrar svertinginn gamli. „Mál að fara heim núna. Farðu heim." „Hver ert þú, góði, ert þú að segja mér fyrir verkum?" Hann lætur mikið hnefahögg ríða af og dettur kylliflatur. Gamla konan öskrar reið og skelkuð, hleypur að millihurðinni og hamast á henni. Henni er hrundið upp, munar minnstu að gamla konan verði fyrir henni, og tveir hvítir menn ryðjast inn. „Hvað var það?" rýtir annar. „Hvað er að hér?" 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.