Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 83

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 83
Það lá alltaf sofandi köttur undir runna í bakgarðinum þegar við opnuðum útidyrnar á morgnana. Við tókum hann að okkur vin- konurnar. Við rifumst um það í hvorri kjöltunni hann ætti að liggja meðan við horfðum á sjónvarpið. * Vinkona mín er laglaus. En einu sinni söng hún „Blue Moon", viðlag og vers, talaði það öllu heldur laglausri röddu úr aftursæti bíls á leið upp Punt Road og niður aftur og yfir ána, á leiðinni norðurúr; og kærði sig kollótta. * Á námsárunum bjó vinkona mín í húsi skammt frá háskólanum. Rúmið hennar var undir glugganum í framherberginu niðri. Dag einn kom faðir hennar í heimsókn. Hann barði að dyrum. Það birtist enginn svo hann kíkti inn um gluggann. Sú sjón sem við honum blasti varð til þess að hann hrökklaðist öfugur burt. Það var nokkurs konar hjartaáfall, sagði vinkona mín. Vinkona mín fór vanalega í gönguferð um nágrennið á daginn. Hún kom til baka með fangið fullt af grösum. Hún fann vasa í rykföllnum skápunum. Skreytingarnar sem hún gerði úr laufunum voru stílhreinar og nosturslegar. * Áður en við festum ráð okkar fór ég heim til vinkonu minnar og hjálpaði henni að mála baðherbergið. Málningin var appelsínugul og svo var einnig bómullarkjóllinn sem ég var í. Hún hló, því það eina sem hún sá af mér þegar ég stóð í baðherberginu voru útlimirnir og höfuðið. Þegar það var orðið dimmt tylltum við okkur við eldhús- 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.