Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 86

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 86
* Sum kvöld kom vinkona mín sæl og glöð heim af vinnustofunni. „Það sem við þörfnumst," sagði hún, „eru þessi ólmu augnablik, þegar efnið eina og sanna rennur hindrunarlaust fram í handlegg- • „ // mn. * Vinkona mín skar sítrónur í bita og setti þá út í vatnskönnu þegar ekki voru til peningar fyrir víni. * Vinkona mín kom út af læknamiðstöðinni. Ég hljóp til og ætlaði að taka undir handlegginn á henni en hún óð framhjá mér og laut yfir ræsið. Ég rétti henni vasaklútinn minn. Sumarvindurinn blés hömlu- laust gegnum opnar hliðar sporvagnsins. Við stóðum og héldum okkur í leðurólarnar. „Ég get ekki setið," sagði vinkona mín. „Hann stakk stærðar grisjuvafningi upp í mig." Þetta var á sjöunda áratugn- um; áður en kvennabaráttan hófst. Sporvagninn rann framhjá djúp- um görðunum. Vinkona mín var með bros á vör. Vinkona mín kom ásamt manni sínum í heimsókn til okkar hjónanna. Við urðum vör við bílinn þeirra og litum út um gluggann uppi. Við heyrðum hann þruma yfir henni og hana hrópa kveinandi röddu. Ég hljóp niður til að opna dyrnar. Þau stóðu á mottunni, ósköp venjuleg að sjá. Við fórum út í Royal Park og settum á loft flugdreka sem maðurinn hennar hafði búið til. Gælunafnið sem hann notaði um hana átti rætur að rekja til föður hennar. Þeir elskuðu hana báðir, að sjálfsögðu. Þetta var á sjöunda áratugnum. * Vinkona mín var einmana. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.