Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 87

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Síða 87
* Vinkona mín seldi nokkur málverk. Ég fór á vinnustofuna hennar til að skoða þau áður en þau voru sótt. Lyktin af olíumálningunni fékk á mig - mér fannst þetta vera karlleg lykt. Þetta var á níunda ára- tugnum, eftir kvennabaráttuna. Myndirnar voru stórar. Ég „skildi" þær ekki; en kannski gerði ég það þó, því að mér lá við yfirliði frammi fyrir þeim, hinar furðulegu plöntur hennar og verur streymdu í áttina að uppsprettu guls ljóss sem var alveg ómótstæðilegt. * „Þegar maður er hamingjusamur," sagði vinkona mín, „er allt svo slétt og fellt og tíðindalítið, það er eins og ekkert hafi gerst." X- Vinkona mín keypti nýslátraðan kjúkling á markaðnum. „Æ," sagði hún. „Finndu þetta." Ég tók hann upp. Flold hans var bólótt og mjúkt, og hreyfðist á beinunum eins og hold á ungbarni. * Ég fór inn í herbergi vinkonu minnar þegar hún var að heiman. Á blað á veggnum hafði hún skrifað: „Henry James við vin í vanda: „helltu þér út í öðruvísi líf...en þá á ég við listamannslíf, sem aldrei bregst einlægum tilbeiðanda, je vous le garantis, þegar það er tilbeðið á trúarlegan hátt og vel skilið - það fleytir honum í gegnum hvað sem er, og afhjúpar fyrir honum í hverju galdurinn við það er fólginn."" X- Ég var veik. Vinkona mín færði mér huggulegt snarl þegar við átti. Ég sat á koddunum mínum og glamraði hæversklega þá fáu hljóma sem ég kunni á havæska gítarinn minn. Vinkona mín sat á stólbrún, með beinaberar hendurnar fléttaðar um bolla, og talaði. Hún mælti 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.