Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 88

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Blaðsíða 88
fram mikinn flaum orða. Augnaráð hennar straukst við öxlina á mér og hvarf inn í skýin fyrir utan gluggann. Hún var eins og vél sem hafði verið stillt á linnulaust tal. Hún talaði um hve miklum pening- um hún þyrfti að eyða í málningu og strekkjara, um léttleikann, bjart- sýnina og kvenleikann í verkum sínum, um hvað hún ætlaði að mála næst, um hve miklu harðari og grimmari myndirnar hennar yrðu að vera til að fanga athygli gagnrýnenda, um hvað karlarnir í greininni væru að gera, um að hún yrði að komast að því áður en hún tæki til við að mála að nýju. „Veistu hvað," sagði ég. „Þú þarft ekki að velta vöngum yfir slík- um hlutum. Myndirnar þínar eru frábærar." „Myndirnar mínar eru frábærar," sagði vinkona mín hástrengd, „en ekki ég." Hakan á henni seig og munnurinn opnaðist. Hún fór að vola. „Eg er fertug," sagði vinkona mín, „og á ekki bót fyrir rassinn á mér." Ég lék hljómana G, A og C. „Ég er einmana," sagði vinkona mín. Tárin runnu niður kinnarnar. Munnurinn á henni var of neðarlega í andlitinu. „Ég vil eignast mann." „Þú getur eignast mann." „Ég vil ekki bara einhvern mann," sagði vinkona mín. „Og ég vil ekki dreng. Ég vil eignast mann sem finnst hugmyndir mínar ekki fáránlegar. Ég vil mann sem sér þann hluta af mér sem enginn sér. Ég vil mann sem lítur eftir mér og elskar mig. Ég vil fullorðinn mann." Ég hugsaði: Ef ég væri flinkari á gítarinn gæti ég breytt orðum hennar í lag. „Konur eins og við," sagði ég við vinkonu mína, „eignast ekki þesskonar menn. Af hverju ættir pú að búast við að finna þesskonar mann?" „Af hverju ekki?" sagði vinkona mín. „Vegna þess að karlmenn gera ekki svona hluti fyrir konur eins og okkur. Við höfum gert eitthvað við sjálfar okkur sem veldur því að karlmenn gera það ekki. Ja - það eru til menn sem mundu gera það. En við fyrirlítum þá." Vinkona mín hætti að gráta. Ég spilaði á havæska gítarinn. Vinkona mín fékk sér sopa úr boll- anum. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.