Frón - 01.06.1944, Qupperneq 26

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 26
88 Jón Helgason hafSi síöan í fornöld, einkum í rímum, þyki óhæft í ljóði, nema sérstaklega standi á. Heiti eins og fljóS, sprund, snót, svanni, víf, halur, gumi, beimar, jóS, kundur, bur; kenningar eins og auSgrund, hringagná, silkihlín, reflarein, geiragrér, hjörvalund- ur, laufarunnur — allt þetta er nú orSiS forngripir. Um aldaraöir hefur þaS veriS aöal íslenzkra skálda aS kunna aS kenna rétt, og fáránlegar kenningar hafa veriS einn þáttur í þeim forSa kjánalegra vísna sem fólk hefur haft aS skemmta sér viS: Gunnlaug hrellir hörmung mörg, hráskinns mellu kundur! í öxnafelli hún Aðalbjörg öll er að vella í sundur. En nú á tímum gætu menn hæglega orSiS þjóSskáld án þess aS finna neinn mun á því hvort sá sem vísunni er beint til hefSi heldur veriS ávarpaöur linns grundar lundur, hráskinns mellu kundur eSa unda glóSa þundur. PaS sem þá er helzt eftir hjá okkúr af elztu skáldskaparíþrótt forfeSra vorra er stuölasetningin, og er í raun og veru furSa hve lífseig hún hefur reynzt. Manni gæti komiö til hugar aS spyrja hvort dýpri rætur mundi eiga í Islendingum, skynbragS á stuSla eSa tilfinning fyrir rími. Mér virSist helzt sem þaÖ muni skiptast eftir einstaklingum. Þannig sé ég af ljóSakveri Unu skáldkonu Jónsdóttur í Vestmannaeyjum (sem mér þykir lærdómsríkt), aS hún stuölar jafnan rétt en rímar miSur: Seggir sómaslyngir sigla á ránarhyl, áttu allt í kringum auðug fiskimið. Hins vegar mætti eflaust tína til annan kveSskap sem sýndi meiri rímlist en stuSlagáfu, svo sem þessa stöku: Nú er farinn vinur minn, og ég græt hann mikið, mér mun bætast brátt um sinn sá skaðinn og missirinn. Vísuna hefur Stefanía Clausen kennt mér og segir hana orta af fjósamanni séra Skúla Gíslasonar á BreiSabóIstaS eitt vor þegar búiS var aS bera á völlinn og hann horfSi ofan í tómt haugstæSiS. Hún sýnir ríkar tilfinningar í látlausum verkahring. Sannast aS segja eru þeir víst fleiri en margur hyggur sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.