Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 47

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 47
'Reikult er rótlaust þangið 109 stein. Hér er ekkert nema gráar götur og fjandsamleg hús, verksmiSjur eins og fangelsi, hvergi óræktaður blettur, hvammur eSa laut. Stundum reyndi maSur aS reika niSur aS sjónum til aS svala sinni óljósu heimþrá, en þaS orkaSi venjulega þveröfugt á mann. Langalína og höfnin öll urSu óþolandi reglubundin, þegar maSur minntist skyldra hluta heima, sjórinn var allt of óhreinn og loftiS fullt af kolareyk. MaSur sjálfur var gagnteknari en nokkuru sinni fyrr af söknuSi þess sem áSur var en ekki var meir. Og ekki voru göturnar betri. Eg man einn morgun er eg vaknaSi meS sálarlíf af þessari tegund og gat ekki hugsaS til þess aS fara í tíma heldur sat heima þangaS til fariS var aS ræsta herbergiS og eg varS aS flýja. Petta var á áliSnum vetri, grár dumbungshiminn og sallarigning. Einhvern veginn komst eg út á NorSurbrú á þær götur sem heitnar eru eftir forfeSrum vorum og arkaSi þar ókunnar slóSir milli verksmiSja og leigukassa í reyk og súld. Eg fór aS heiman meS ólund og kom heim aftur í sjálfsmorSsþönkum. Svona héldu gráar minningar áfram aS flæSa inn yfir mig, aSrar og bjartari sitja aS jafnaSi í fyrirrúmi, en þessi hús vöktu allt í einu á ný gráma og einmanakennd hins fyrsta vetrar upp í hugskoti mínu. Pessar hliSar á sálarlífi sínu eru menn heldur ófúsir á aS breiSa út fyrir aSra, en eg þykist vita aS þessar kenndir séu ekkert einsdæmi hjá mönnum erlendis. LeiSi og söknuSur ná oft tökum á mönnum í einverunni fjarri ætt og fósturjörS. Menn bregSast allmisjafnlega viS, sumir steypa sér á kaf í vinnuna, aSrir flýja út undir bert loft, sumir yrkja, aSrir gera allt þetta. 1 öngum mínum erlendis yrki eg skemmsta daginn, segir Jónas Hallgrímsson. PaS er engin tilviljun aS mörg af okkar hugSnæmustu kvæSum eru ort í útlegSinni viS Eyrarsund. Einmenni, söknuSur, heimþrá eiga sinn þátt í þeim leiSa er stundum grípur unga menn hér ytra. Pau eru skörp tæki viS sköpun þeirra skálda og iSjuleysingja, sem íslenzka nýlendan í þessari borg hefur veriS svo auSug aS. En þar meS er ekki nema hálfsögS sagan. NútímamaSur getur veriS rótlaus, þótt aldrei fari hann utan og aldrei sæki á hann heimþrá. Margir okkar hafa slíkt ævistarf aS orkaS getur tvísýnis um ávöxt þess. Bóndinn sem sér jörSina gróa og skepnurnar dafna undir höndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.06.1944)
https://timarit.is/issue/390065

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.06.1944)

Aðgerðir: