Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 27

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 27
Að yrkja á íslenzku 89 ekki hafa mjög næmt stuðlaeyra. Alkunnugt er að eitt helzta skáld vort, Grímur Thomsen, átti í miklu stríði við þetta atriði íslenzkrar kvæðagerðar. Pað kemur líka fyrir Benedikt Gröndal að honum skjátlast, ef til vill þó mest fyrir hroðvirkni. Altítt er að heyra upplesendur og söngfólk misbjóða kvæðum með röngum framburði: Húsfreyjan stóð upp kvít eins og lík: »Höfðingjarnir úr Reykjavík!«. eða: Hve hátt hann lyftir hnakka, kvessir brá. Menn láta sér ekki bilt við verða að syngja: Hér] andar guðs | blær og hér | verð eg svo | frjáls, þó að stuðlar heimti þungann á hér: Hér andar | guðs blær og ] hér verð eg svo ] frjáls, í] hæðir egjberst til | ljóssins | strauma. Og í íslenzku söngvasafni hafa menn ekki vílað fyrir sér a5 hnoða kvæði Sveinbjarnar Egilssonar »Fósturjörðin fyrsta sumar- degi« undir sænskt lag sem á við allt aðra hrynjandi en stuðlar kvæðisins gera ráð fyrir. Sveinbjörn kvað: Furðu | kyrr að | fósturjarðar | vilja fjöldi | slíkur | allur þögull | stóð. Móðir | jörð bað | manninn fram að | þylja móti | sumri | hjartalaginn | óð, og er mikil furða hversu margir hafa fengizt til að syngja það eftir Söngvasafninu án þess að finna til flökurleika: Furðu kyrr að | fóstur|jarðar | vilja f jöldi slíkur ] allur | þögull í stóð. Móðir jörð bað | manninn | fram að | þylja móti | sumri | hjartalaginn | óð. En nú er kominn tími til að hið látna góðskáld fái hvíld í gröf sinni. Ölafur hvítaskáld, bróðursonur Snorra Sturlusonar, komst svo að orði um stuðla og höfuðstafi að þeir væru »upphaf til kveðandi þeirrar er saman heldur norrænum skáldskap, svo sem naglar halda skipi saman er smiður gerir, og fer sundurlaust ella borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.