Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 37

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 37
Lok sambandsmálsins 99 maSur á íslandi getur hugsaS sér aS horfiS væri aftur til þess ástands sem var fyrir 9. apríl 1940, þegar hvorttveggja var í Kaupmannahöfn. En væri lyktum sambandsmálsins frestaS um óákveSinn tíma, gæti afleiSingin orSiS sú, aS sú stjórn sem aS stríSslokum færi meS völd í Danmörku gæti heimtaS, aS hlítt yrSi ákvæSum sambandslaganna og horfiS aftur til sama fyrir- komulags og var fyrir 9. apríl 1940. Pó aS slík krafa af hálfu danskra stjórnarvalda sé næsta ósennileg, eftir öllum kynnum íslendinga af þeim síSustu árin, geta ábyrgir íslenzkir stjórnmálamenn sagt meS sannindum, aS stjórnmálaástand Danmerkur viS stríSslok sé svo mjög á huldu, aS ekki sé eigandi á hættu, aS dönsk stjórn geti skírskotaS til sambandslaganna og heimtaS óbreytt .ástand frá því sem var fyrir 9U 1940, og gert þaS aS skilyrSi fyrir samningum um afnám sambandslaganna. Á þessum grundvelli munu síSustu samþykktir Alþingis einkum vera reistar. En samstundis voru í einu hljóSi samþykkt lög sem eru mikilsverS fyrir hagsmuni Dana á íslandi. Dönskum þegnum var tryggSur sami réttur á íslandi sem þeir hafa haft samkvæmt sambandslögunum, þangaS til öSruvísi verSur um samiS. Án tillits til þess hvaS dönsk stjórnarvöld kynnu aS ákveSa um gagnkvæman rétt íslendinga hér í landi, hafa fslendingar þannig tryggt Dönum áfram mikilsverSustu réttindin sem þeir höfSu samkvæmt sambandslögunum. Pó aS íslendingar hafi haft mikil not jafnréttisákvæSanna hér í landi, hafa danskir borgarar haft þeirra ennþá meira gagn, þar sem mikill hluti færeyska fiskiflotans hefur á hverju sumri stundaS veiSar viS fsland í íslenzkri landhelgi. Ekki sízt eins og nú er ástatt um samband Danmerkur og Færeyja, er þaS auSsætt hversu mikils- verS þessi einhliSa samþykkt íslendinga er Dönum. En þetta atriSi hefur alls ekki komiS fram í dönskum blaSaummælum um máliS. í*á er aS minnast á þaS atriSi, hvort samningar viS Danmörku séu nauSsynlegt skilyrSi sambandsslita. í sambandslögunum er sem kunnugt er svo ákveSiS, aS eftir 1940 geti hvort landiS um sig fariS fram á samninga um endurskoSun sambandslaganna, og náist ekki samkomulag um endurskoSun innan þriggja ára, geti hvor aSili slitiS sambandinu. Nú lýsti Alþingi yfir því í einu hljóSi 1941, aS sambandslögin skyldu afnumin, og tilkynnti dönsku stjórninni þessa samþykkt. Par sem ekki var um aS 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.