Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 41

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 41
Lok sambandsmálsins 103 veldi með þingbundinni stjórn«. Pær greinar fyrri stjórnarskrár sem snerust um konung og valdsviS hans falla því sumpart burt, en sumpart kemur »forseti« í stað »konungs«. Nýjar eru að sjálfsögðu þær greinar sem fjalla um kosningu forseta og nánari takmarkanir á valdi hans. Hér skulu markverðustu ákvæðin tilfærS orSrétt. »3. gr. Forseti íslands skal vera þjóSkjörinn. 4. gr. Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall maSur, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar til Alþingis, aS frá- skildu búsetuskilyrSinu [þ. e. a. s. hefur íslenzkan ríkisborgara- rétt, óflekkaS mannorS og er fjár síns ráSandi]. 5. gr. Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum kosningum af þeim, er kosningarrétt hafa til Alþingis. Forsetaefni skal hafa meSmæli minnst 1500 kosningarbærra manna og mest 3000. Sá, sem flest fær atkvæSi, ef fleiri en einn eru í kjöri, er rétt kjör- inn forseti. Ef aðeins einn maSur er í kjöri, þá er hann rétt kjörinn án atkvæðagreiðslu. AS öSru leyti skal ákveSa meS lögum um framboS og kjör forseta, og má þar ákveSa, aS tiltekin tala meSmælenda skuli vera úr landsfjórðungi hverjum í hlut- falli við kjósendatölu þar. 6. gr. Kjörtímabil forseta hefst 1. ágúst og endar 31. júlí aS 4 árum liSnum. Forsetakjör fer fram í júní- eða júlímánuði þaS ár, er kjörtímabil endar. 7. gr. Nú deyr forseti eSa lætur af störfum, áður en kjör- tíma hans er lokiS, og skal þá kjósa nýjan forseta til 31. júlí á fjórSa ári frá kosningu. 8. gr. Nú verSur sæti forseta lýSveldisins laust eSa hann getur ekki gegnt störfum um sinn vegna dvalar erlendis, sjúk- leika eSa af öSrum ástæSum, og skulu þá forsætisráSherra, for- seti sameinaSs Alþingis og forseti hæstaréttar fara meS forseta- vald. Forseti sameinaSs Alþingis stýrir fundum þeirra. Ef ágreiningur er þeirra í milli, ræður meiri hluti. 9. gr. Forseti lýðveldisins má ekki vera alþingismaSur né hafa meS höndum launuS störf í þágu opinberra stofnana eða einkaatvinnufyrirtækja. ÁkveSa skal meS lögum greiSslur af ríkisfé til forseta og þeirra, sem fara meS forsetavald. Óheimilt skal aS lækka greiSsIur þessar til forseta kjörtímabil hans«. í 11. grein er heimilaS aS víkja forseta frá embætti, ef 3/í hlutar þingmanna hafa krafizt þess og sú krafa hefur veriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.