Frón - 01.06.1944, Side 33

Frón - 01.06.1944, Side 33
Að yrkja á íslenzku 95 illa sviknir ef hann fer ekki bráSum aS þjást eSa minnast á eitthvaS sem brást. Ef minnzt er á borg eru allar líkur til aS torg sé í aSsigi. MeSan íslendingar kváSu drottningakvæSi var þaS ekki efamál aS framarlega í fyrsta erindi var rímaS saman drottning og lotning. ÞaS verSur ekki taliS íslenzku til gildis aS hún sé vel fallin til mikillar sundurgerSar á sviSi rímsins, af því aS orSaforSi hennar er mestallur samkynja og einnar ættar. FrændþjóSir vorar á NorSurlöndum hafa, svo sem kunnugt er, ekki látiS sér fyrir brjósti brenna aS gína yfir fjölda erlendra orSa, sem viS höfum veriS harla ófúsir aS hleypa inn, og því er ekki aS leyna aS tökuorS, einkum rómönsk, geta oft í ljóSum þeirra skapaS tilbreytingu sem viS eigum ekki kost á aS neyta. Ofan á þetta bætist sú staSreynd aS hjá okkur gildir þaS ósveigjanlega áherzlulögmál aS heimta einlægt mestan þunga á framsamstöfu orSsins. Ef viS segSum prinsessa meS áherzlu á annarri samstöfu eins og Svíar, væri okkur hægSarleikur aS koma þessu orSi fyrir í ljóSum á líkan hátt og Fröding: Och tank den fagra prinscssan, som gick förbi har i jáns och hade lengult om hjássan, hon vore allt mat för máns. En eins og viS kveSum aS orSinu er þaS einstæSingur í málinu og verSur ekki fellt í rím. Sama máli er aS gegna um mörg tökuorS önnur. OrS eins og stúdent, Berlín, París mundu meS áherzlu á síSari samstöfu falla greiSlega inn í íslenzkar rímrunur: mennt, kennt, sent; lín, vín, skín; ís, rís, vís o. s. frv. En eins og sakir standa er okkur þess varnaS aS koma þeim viS í rími. Og þó er hér sem ella aS líkn leggst meS þraut. Eitt íslenzkt skáld hefur rímaS saman ‘deliríum’ og ‘keliríum’, og ef viS svipumst til annarra þjóSa getum viS meS sanni sagt: Fár mun eftir leika! Sá sem vel vandar til orSfæris síns mun jafnan veita því sérstaka gát aS orSin falli vel hvert aS öSru. Yfirleitt mun reynast heppilegt aS forSast sem mest aS skipa saman tveimur orSum þar sem hiS fyrra endar á sama hljóSi sem hiS næsta byrjar, því aS þá hættir orSaskiptunum til aS verSa óglöggum. Ekki er lipurt aS láta samhljóSendur þyrpast, eins og í línunni: hve íslenzk menning reyndisf sfundum smá. Slíkt heyrist bezt ef IesiS er hátt.

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.