Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 8

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 8
70 Jón Helgason þannig aS vandlega sé gætt hlutfallsins milli stórra steina og smárra, en jafnframt sé okkur villt sýn, svo að viS sjáum engan mun steinanna, allir sýnist jafnstórir. I’egar viS lesum fornan skáldskap meS nútíSarframburSi fer nokkuS af íþrótt skáldsins forgörSum. Vísa eins og þessi: Þar var eggja at ok odda gnat, orðstír of gat Eiríkr at þat fær annan hljóm þegar lesiS er at, gnát o. s. frv., eins og nú tíSist, en ef haldiS er fornum snöggum framburSi: át, gnát o. s. frv. Stundum hættir okkur til aS skipta bragliSum öSruvísi en samtíSarmenn munu hafa gert. í Lilju er María mey ávörpuS »megindrottningin manna og engla«, og naumast efi á aS flestir mundu nú flytja: megin|drottningin | manna og [ engla *. En þegar viS hugsum út í aS megin var á 14. öld ekki framboriS meiin eins og nú, heldur hafSi stutt e og lint g (eins og í vegur), þá sést aS orSiS getur varla hafa tekiS þeirri teygingu aS þaS fyllti heilan bragliS. Hér mun eiga aS lesa: megindrottn|ingin | manna og ] engla, enda njóta hendingar (-tng- og eng-) sín þá betur. — Smámunir! AS vísu, en engu skáldi mun þó standa alveg á sama hvernig fariS er meS kveSskap þess. Um suma ljóSasmiSi síSari alda sem ort hafa erindi í fornum stíl hefur stundum veriS svo aS orSi komizt aS þeim hafi tekizt svo vel aS engu sé líkara en hér hafi skáld fornaldar sjálf veriS aS verki. Hitt er þó sönnu nær, aS þaS mun einkar fátítt aS slíkar vísur væru líklegar til aS geta blekkt nokkurn þann sem dýpra hefur komizt í fornum bragreglum en rétt aS kynna sér yzta borSiS. Hér skal nefnt eitt lítiS dæmi. Fyrir nálega 100 árum flutti Jón Thoroddsen þrjár dróttkveSnar vísur í samsæti Hafnar- íslendinga á gamlárskvöld og færSi í þeim Jslandi heillaóskir. MiSvísan er þannig: 1 Bragliðir verða í þessari ritgerð stundum greindir með lóðréttum strikum. A eftir slíku striki fer ávallt áherzlusamstafa (ris). Áherzlulaus forskotssamstafa er greind frá hinum með hornklofa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.