Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 65

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 65
Orðabelgur 127 hópinn. GreiSa þeir árstillag frá 10 og upp í 35 krónur, og auk þess hafa peningagjafir borizt félaginu. Virkir félagar eru um 50 sem greiSa 24 krónur í ársgjald. Hagur félagsins er því meS miklum blóma og áhugi félagsmanna mikill. Er nú róSur byrjaSur aftur á færeysku teinæringunum, sem viS höfSum í fyrra, því aS ýmsir örSugleikar hafa seinkaS smíSi nýja bátsins. En þar meS er ekki öll sagan sögS enn. Félaginu hefur borizt höfSingleg gjöf frá landa einum, sem ekki vill láta nafns síns getiS. Hefur hann gefiS félaginu nýjan bát, og fylgdu þau ummæli, aS hann mætti vera eins vandaSur og viS kysum helzt. Hefur stjórnin því ákveSiS, aS þessir tveir bátar skuli vera eins aS stærS og gæSum, svo aS viS getum notaS þá til kappróSra innan félagsins. öllum þessum velunnurum félagsins færum viS því beztu þakkir. PareS skipastóllinn er orSinn svo mikill og áhugi félagsmanna aS sama skapi, er því næsta skrefiS aS koma sér upp nausti yfir bátana. Veltur á því hvort hægt sé aS fá byggingarefni, en byggingu hússins ætla félagsmenn aS annast sjálfir aS mestu leyti. Ef allt gengur vel ætti þaS aS vera komiS undir þak fyrir haustiS, og er þá ekki hægt aS segja annaS en aS vel sé fariS af staS. Guöni Guðjónsson. Kvöldvökur Stúdentafélagsins veturinn 1943—44. Eins og undanfarin tvö ár hélt stúdentafélagiS uppi kvöld- vökustarfsemi í vetur. Sakir útgöngubannsins var þó aSeins haldin ein kvöldvaka fyrir nýjár, og fyrsta »kvöldvakan« eftir nýjár var haldin á sunnudegi kl. 14. Allar hinar síSari voru haldnar aS kvöldi dags. Fyrir góSvild íslenzku stjórnarinnar og einstakra landa í SvíþjóS hafa borizt hingaS fleiri nýjar íslenzkar bækur í vetur en áSur, og hefur kvöldvökunum því einkum veriS variS til þess aS lesa upp úr þeim. Jón Helgason og Jakob Benediktsson hafa séS um allar kvöldvökurnar í sam- einingu, nema þá fyrstu, sem J. B. sá einn um. Flestar kvöld- vökurnar hafa veriS haldnar í húsi danska stúdentafélagsins, ein í Webers Selskabslokaler í Linnésgötu og tvær hinar síSustu í Kvindelig Læseforening. 1. kvöldvaka, 21. okt. 1943. »Ur íslenzkum ba5stofum«. Lesnir kaflar úr Sveitalýsingu sr. Porkels Bjarnasonar (Tímar. Bókmfél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.