Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 59

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 59
Orðabelgur 121 á prent. Mætti ætla að ritstjórninni hefSi veriS umhugaS um aS einmitt þetta bindi yrSi til fyrirmyndar um meSferS efnisins, þáttaskiptingu og söguleg sjónarmiS. En þess sjást engin merki. VerSur varla annaS af því ráSiS en aS ritstjórnin hafi veriS meS öllu afskiptalaus um samningu bókarinnar, því aS hitt verSur aS ósönnuSu máli aS teljast ótrúlegt, aS ritstjórnin telji þá sagnaritunaraSferS, sem hér birtist, heppilega eSa yfirleitt fram- bærilega í riti sem á aS vera heildarsaga lands og þjóSar. J. B. Doktorsritgerð Sigurðar Pórarinssonar. Tefrokronologiska studier pá Island. Pjórsárdalur och dess för- ödelse. Sérprent úr Geografiska annaler, Stokkhólmi 1944. SigurSur Pórarinsson hefur lengi haft forustu í stúdentahópi íslendinga í SvíþjóS og veriS helzti fulltrúi vor meSal þarlendra háskólamanna. Jafnframt því sem hann hefur stundaS nám sitt meS fullum sóma hefur hann samiS ritgerSir og blaSagreinir um íslenzk efni, flutt fyrirlestra og útvarpserindi, og oft komiS fram fyrir Islands hönd, ávallt þannig aS viS höfum mátt vel viS una. Hann hefur sem málsvari Islands innan um menntamenn af stórþjóS NorSurlanda kunnaS jafnvel aS forSast báSar öfgar: annars vegar þann undirlægjuhátt sem ósæmandi væri hverjum þeim er þekkir gildi menningar vorrar aS fornu og nýju, hins vegar þann gorgeir og yfirlæti sem sumir virSast halda aS geti vegiS upp smæSina en verSur í rauninni til minnkunar eSa athlægis. Svo mjög sem hann hefur sneitt hjá öllu skáldlegu orSagjálfri, hefur þó í mörgu sem hann hefur flutt eSa ritaS mátt finna undiröldu sem minnir á aS viSfangsefnin eru fyrir honum ekki eintóm reikningsdæmi. Enda hefur hann beint rannsóknum sínum sérstaklega aS málefni sem er höfuSþáttur í sjálfri lífs- baráttu vorri: hvernig íslenzk þjóS hefur búiS aS landi sínu, og hvernig landiS, gróSur þess og veSur, eldgos og ísar, hefur leikiS þjóSina. Þá er ekki einhlitt aS lesa í annálum og sögubókum, þó aS slíkt sé auSvitaS mikils virSi, heldur verSur framar öllu aS beina athyglinni aS landinu sjálfu og því máli sem þaS talar. SigurSur er jarSfræSingur. Hinn 26. maí varSi hann doktorsritgerS sína í Stokkhólmi. Hún hljóSar um tefrókrónólógíu. EaS er ekki til neins aS fletta upp í orSabókum hvaS tefró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.