Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 42

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 42
104 Jakob Benediktsson samþykkt meS þjóSaratkvæSagreiSslu. Sé slík krafa Alþingis ekki samþykkt viS þjóSaratkvæSagreiSslu, skal Alþingi þegar í staS rofiS og efnt til nýrra kosninga. MarkverSasta ákvæSiS um valdsviS forseta stendur í 26. gr.: »Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal þaS lagt fyrir forseta lýSveldisins til staSfestingar eigi siSar en tveim vikum eftir aS þaS var samþykkt, og veitir staSfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi staSfestingar, og fær þaS þó engu síSur Iagagildi, en leggja skal þaS þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæSi allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eSa synjunar meS leynilegri atkvæSagreiSslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykktar er synjaS, en ella halda þau gildi sínu«. önnur ákvæSi um vald forseta eru í meginatriSum hin sömu og áSur voru í gildi um vald konungs. AS lokum er ákveSiS, aS þegar stjórnarskráin hafi öSlazt gildi, skuli sameinaS Alþingi kjósa forseta Islands fyrsta sinni eftir reglum um kjör forseta sameinaSs Alþingis, og skuli kjörtímabil hans ná til 31. júlí 1945. Vald forseta er eftir nýju stjórnarskránni aS því leyti minna en konungs var, aS forseti hefur ekki synjunarvald gagnvart samþykktum Alþingis, en getur hins vegar skotiS þeim undir þjóSaratkvæSi, ef hann er Alþingi ósammála. PjóSinni sjálfri er aftur á móti fengiS aukiS vald í hendur, þar sem hún á bæSi aS kjósa forseta beinum kosningum og skera úr, ef ágreiningur verSur milli hans og meiri hluta Alþingis. Hér skal engu spáS um hvernig hin nýja stjórnarskipun muni reynast, en allir íslendingar munu geta tekiS undir þá ósk aS hún megi verSa giftudrjúgt skref í rétta átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.