Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 32

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 32
94 Jón Helgason hafa mismunandi sérhljóS í endingum, láta betur í ljóði en t. d. danska eSa þýzka, þar sem öll endingasérhljóS hafa slaknaS í máttlítiS e. Bjarni Thorarensen kvaS: Kyssir ei á köldum kalda mjöllu vetri röðull, jafnt sem rauðar rósir á sumrum? Hér skiptist á í endingum i, u og a. En í þýzkum og dönskum þýSingum hlýtur sama hljóSiS aS koma þar einlægt aftur: Kiisst im kalten Winter kalten Schnee die Sonne nicht so gern wie rote Rosen im Sommer? (Poestion) Solen kysser rode Roser Sommerdage og kysser den kolde, hvide Sne ved Vintertide. (Olaf Hansen) Sannur orSasælkeri lætur sér betur falla aS rímaSar séu saman orSmyndir úr sundurleitum flokkum heldur en hliSstæSur. Svo kvaS SigurSur BreiSfjörS í Númarímum: Jörðin grætur, hristist heimur, hrynur um stræti bjargið þétta, unz það mætir eikum tveimur, sem allar rætur saman flétta. Hér rímar annars vegar nefnifall karlkynsorSs og þágufall töluorSs, hins vegar lýsingarorSsmynd og nútiS sagnar. En fyrsta vísa í sama mansöng er aS þessu leyti fáskrúSugri: Eins og fjalla efst frá tindum ógurlegur klettur riðar, sem i falli, frárri vindum, foldar vega sundur niðar. Hér er tindum og vindum, riðar og niðar hvort um sig nákvæm- lega hliSstæSar orSmyndir. Pvæld rím eru alkunnugt vandamál hverrar tungu þar sem ljóSagerS er ekki lengur í bernsku. NafntogaS eSa réttara sagt alræmt er á dönsku og sænsku hjerte og smerte, hjarta og smarta. Ef íslenzkt skáld setur orSiS ást í rímstöSu eru lesendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.