Frón - 01.06.1944, Síða 32

Frón - 01.06.1944, Síða 32
94 Jón Helgason hafa mismunandi sérhljóS í endingum, láta betur í ljóði en t. d. danska eSa þýzka, þar sem öll endingasérhljóS hafa slaknaS í máttlítiS e. Bjarni Thorarensen kvaS: Kyssir ei á köldum kalda mjöllu vetri röðull, jafnt sem rauðar rósir á sumrum? Hér skiptist á í endingum i, u og a. En í þýzkum og dönskum þýSingum hlýtur sama hljóSiS aS koma þar einlægt aftur: Kiisst im kalten Winter kalten Schnee die Sonne nicht so gern wie rote Rosen im Sommer? (Poestion) Solen kysser rode Roser Sommerdage og kysser den kolde, hvide Sne ved Vintertide. (Olaf Hansen) Sannur orSasælkeri lætur sér betur falla aS rímaSar séu saman orSmyndir úr sundurleitum flokkum heldur en hliSstæSur. Svo kvaS SigurSur BreiSfjörS í Númarímum: Jörðin grætur, hristist heimur, hrynur um stræti bjargið þétta, unz það mætir eikum tveimur, sem allar rætur saman flétta. Hér rímar annars vegar nefnifall karlkynsorSs og þágufall töluorSs, hins vegar lýsingarorSsmynd og nútiS sagnar. En fyrsta vísa í sama mansöng er aS þessu leyti fáskrúSugri: Eins og fjalla efst frá tindum ógurlegur klettur riðar, sem i falli, frárri vindum, foldar vega sundur niðar. Hér er tindum og vindum, riðar og niðar hvort um sig nákvæm- lega hliSstæSar orSmyndir. Pvæld rím eru alkunnugt vandamál hverrar tungu þar sem ljóSagerS er ekki lengur í bernsku. NafntogaS eSa réttara sagt alræmt er á dönsku og sænsku hjerte og smerte, hjarta og smarta. Ef íslenzkt skáld setur orSiS ást í rímstöSu eru lesendur

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.