Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 5
Að yrkja á íslenzku
67
aS eins og forfeSur vorir sóttu sér, ef þeir voru þyrstir,
svaladrykk í keraldiS, þannig hafi þeir, ef þeir voru forvitnir
um framtíSina eSa yggjandi um vilja goSanna, sótt sér vitneskju
í skáaldiS. Skýring Magnúsar Olsens er studd miklum lærdómi
sem hér væri fásinna aS rekja, en því er ekki aS leyna aS hún
hefur þótt mjög hæpin, og höfundur hennar hefur sjálfur síSar
látiS í Ijós efasemdir um aS hún geti veriS rétt.
En hvaS sem líSur skýringum orSsins, þá er þaS víst aS langt
fram eftir öldum nutu íslenzk skáld þeirra hlunninda fram yfir
aSra menn, aS orS þeirra gátu leyst eSa bundiS margvísleg hulin
mögn. Mér er ekki kunnugt um aS önnur eins trú á mátt kveS-
skaparins hafi veriS til hjá nálægum þjóSum. f*au gátu ort á
menn sóttir og auSnuleysi, ýft öldur sjávarins, reist brimskaflinn,
æst vindana. l3au gátu kveSiS vættir fram úr grjótfylgsnum
sínum, en framar öllu gátu þau losaS menn undan áreitni drauga
og sendinga meS því aS kveSa þessi meinvætti niSur, og þurfti
þá oft aS ganga nærri sér. ViS eigum ennþá þann kvæSaflokk
sem Jón lærSi kvaS áriS 1612 þegar hann var aS bisa viS aS
særa niSur Snjáfjalladrauginn. PaS minnir helzt á alþingiskantötu,
en er miklu rammara kvæSi og andheitara; til ríms er ekki sparaS,
enda auSsjáanlega búizt viS aS draugsi þoli þaS illa. Margt skáldiS
hefur fyrr á tímum fundiS til máttar síns, og hafi þaS ekki beitt
honum gat þaS tekiS sér í munn orS Ásmundar í SamkomugerSi:
Pó hefði eg soddan hróðrar snert
að hrífa nokkrum skyldi,
er sá sæll sem illt gat gert
og ekki að heldur vildi.
Sá sem gaman hefur af aS virSa fyrir sér fjölbreytni tungumál-
anna kemst ekki hjá því aS taka eftir hversu mismunandi skilyrSi
þau bjóSa skáldum sínum til ljóSagerSar. ASeins atriSi eins og
þaS, hvort mál hefur forsettan greini eins og enska og þýzka,
eSa viSskeyttan eins og NorSurlandamálin, getur varSaS miklu
fyrir hrynjandi tungnanna og þar meS einnig fyrir skáldskap
þeirra. Lengd orSanna er auSvitaS ákaflega mikilsvert atriSi.
Hver sem lesiS hefur ensk kvæSi hlýtur aS hafa tekiS eftir hversu
miklu efni Bretum tekst oft aS þjappa í eina línu, vegna þess
aS þeir hafa margsinnis týnt aftan af orSunum, svo aS þeir hafa
fjölda einkvæSra orSa þar sem viS höfum tvíkvæS eSa jafnvel
lengri: bind binda, bindum, bindiS o. s. frv., red rauSur, rauSan,
rauSir o. s. frv., ways vegir, vegum, vega o. s. frv. Skáld á rómönsk
5*