Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 36

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 36
98 Jakob Benediktsson einhliSa slitið sambandinu aS liSnum þrem árum og aS undan- genginni þjóSaratkvæSagreiSslu í uppsagnarlandinu. Um þennan rétt til einhliSa uppsagnar hefur engin ágreiningur veriS, enda er t. d. einmitt bent sérstaklega á hann í bók Berlins prófessors um sambandslögin. Á sjálfa uppsagnaraSferSina verSur nánar drepiS síSar. Samkvæmt skoSun þings og stjórnar íslendinga ber aS líta á samþykkt Alþingis 17. maí 1941, um aS sambandslögin skyldu ekki framlengd, sem gilda uppsögn sambandslaganna, enda var hún tilkynnt dönsku stjórninni opinberlega. MeS samþykktum Alþingis í vetur er því staSiS viS þriggja ára uppsagnarfrestinn, ]jar sem þjóSaratkvæSagreiSsla um sambandslögin skyldi ekki fara fram fyrr en 20—23. maí, og aS henni lokinni skyldi Alþingi leggja lokaúrskurS á sanibandsmáliS. Hér er því ekki aS ræSa um brot á ákvæSum sambandslaganna né einhliSa uppsögn andstætt samningi. Misskilningur danskra blaSa á þessu atriSi mun einkum stafa af því aS þessari síSustu samþykkt Alþingis er ruglaS saman viS tillögurnar um afnám sambandslaganna, sem fram komu 1942, þar sem ætlazt var til aS ekki skyldi beSiS unz þriggja ára fresturinn væri útrunninn. En þessar tillögur komu ekki til samþykktar vegna íhlutunar Bandaríkjastjórnar, eins og kunn- ugt er. Pegar máliS var tekiS upp aS nýju voru aSstæSur á ýmsan hátt breyttar og breyttust enn meir áSur en frumvarpiS var afgreitt frá Alþingi. SíSan í fyrra vor hefur mikiS veriS um máliS deilt heima, og margir málsmetandi menn hafa hallazt aS þeirri skoSun, aS réttast væri aS fresta lokaákvörSunum þangaS til hægt væri aS semja á venjulegan hátt viS Dani aS striSinu loknu. Aftur á móti hefur því veriS haldiS fram, aS íslendingum væri nauSsyn aS hafa ráSiS sambandsmálinu til Iykta og hafa tekiS æSstu stjórn og meSferS utanrikismála aS fullu í sínar hendur áSur en drægi aS stríSslokum og þeim alþjóSa- samningum sem myndu koma þar á eftir. Pessum rökum hefur aukizt styrkur eftir því sem stríSiS hefur dregizt á langinn, ekki sízt eftir þá viSburSi sem gerSust hér í landi í fyrra, þegar útséS var um aS hægt yrSi aS ganga til frjálsra samninga viS danska þingræSisstjórn áSur en þriggja ára fresturinn væri útrunninn. lslendingar hafa nú um nokkurra ára skeiS fariS sjálfir meS utanríkismál sín og haft æSstu stjórn sína innanlands, og enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.