Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 6
Kauptu miða á www.das.is eða í síma 561 7757 „Við þökkum þér fyrir að taka þátt í Happdrætti DAS og gera með því líf okkar hér á Hrafnistu betra.“ 51.000 VINNINGAR DREGNIR ÚT Á ÁRINU! Fylgstu með okkur á Facebook DýravernD Matvælastofnun neitar að afhenda Fréttablaðinu upplýsing- ar um aðfinnslur héraðsdýralækna stofnunarinnar varðandi aðbúnað og umhirðu dýra á lögbýli á Vesturlandi. Neitun Matvælastofnunar barst Fréttablaðinu sama dag og forstjóri stofnunarinnar lofaði bót og betrun og ríkari upplýsingagjöf til almenn- ings í Kastljósviðtali. MAST mun ekki veita upplýsingar um dýravelferð hjá íslenskum bændum. „Þar sem beiðnin lýtur að einstakl- ingum sem stunda búskap á heimili sínu telur Matvælastofnun, með vísan í 9. gr upplýsingalaga, að óheimilt sé að veita aðgang að umbeðnum gögnum,“ segir í svarbréfi Matvæla- stofnunar. Jón Gíslason, forstjóri Matvæla- stofnunarinnar, segist áfram um það að auka upplýsingagjöf til neytenda um dýravelferð en kveðst ekki geta veitt upplýsingar um bændur, þó að þeir beri ábyrgð á meginþorra þeirra dýra sem eru til í landinu. „Við áttum gott spjall við atvinnu- vegaráðuneytið um þessi mál fyrr í vikunni. Þar bentum við á að í mat- vælalögum og í lögum um fóður eru ákvæði um upplýsingagjöf. En í lögum um dýravelferð eru engin slík ákvæði,“ segir Jón. „Við mæltumst til þess að fjallað yrði um heimildir og skyldur um upplýsingagjöf vegna dýravelferðar. Ráðuneytið verður svo að skoða þau mál,“ bætir Jón við. Mál Brúneggja hefur vakið verð- skuldaða athygli og hefur Matvæla- stofnun fengið á sig mikla og háværa gagnrýni í kjölfarið. Í yfirlýsingu Matvælastofnunar segir að nú þurfi að læra af reynslunni og auka á upp- lýsingagjöf. „Af þessu hefur stofnunin dregið lærdóm og bætti upplýsingagjöf snemma á árinu. Frekari skref til að auka upplýsingagjöf til neytenda eru í farvatninu,“ segir í yfirlýsingu MAST. Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands, segir mikilvægt að upplýsingum sé ekki haldið leyndum. „Það skiptir gríðarlega miklu máli að gögn um illa meðferð búfjár séu opinber almenningi, svo neytendur geti valið og hafnað,“ segir Hallgerður. „Mér sýnist miðað við þessa neitun að Matvælastofnun ætli sér ekki að bæta ráð sitt varðandi upplýsingagjöf til almennings.“ sveinn@frettabladid.is Ekki upplýst um aðbúnað hjá bændum Þrátt fyrir orð forstjóra MAST um bót og betrun hvað varðar upplýsingagjöf um dýravelferð mun stofnunin ekki veita upplýsingar um íslenska bændur. Formaður Dýraverndarsambands Íslands gagnrýnir þetta og segir gríðarmikilvægt að upplýsa um illa meðferð búfjár. Matvælastofnun mun tryggja að upp- lýsingar um dýravelferð hjá bændum fari ekki til almennings. Þakklætisvottur til minningar um dóttur Hjónin Gunnar Lúðvík Gunnarsson bóndi og Rebekka Ingadóttir hjúkrunarfræðingur afhentu í gær Landhelgisgæslunni ómtæki að gjöf til minn- ingar um litlu dóttur sína, Jenný Lilju Gunnarsdóttur, sem lést af slysförum á Einiholti í Biskupstungum í október 2015, aðeins þriggja ára. Tækið gerir þyrluáhöfnum kleift að greina mun betur en áður ástand sjúklinga, ekki síst barna. Fréttablaðið/SteFán LögregLumáL Grunur leikur á að kveikt hafi verið í athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í Reykja- vík á þriðjudagskvöld. Bruninn er sá sjöundi á tuttugu árum á svæðinu. Kristján Ólafsson, framkvæmda- stjóri Hringrásar, segir að íkveikjan hafi verið kærð til lögreglu en gefur ekki upp hvort einhver liggi undir grun. Starfsemi Hringrásar var stöðvuð af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur í kjölfar brunans er í ljós kom að fyrirtækið braut gegn starfsleyfi með því að geyma of mikið efni á vinnusvæði sínu. Í tilkynningu frá Hringrás segir að öryggisgæsla hafi verið aukin og unnið sé að því að uppfylla skilyrði starfsleyfisins. – þh Kærðu íkveikju til lögreglunnar Hringrás segist nú uppfylla kröfur. Fréttablaðið/anton brink Mér sýnist miðað við þessa neitun að Matvælastofnun ætli sér ekki að bæta ráð sitt varðandi upplýsingagjöf til almenn- ings. Hallgerður Hauks- dóttir, formaður Dýraverndarsam- bands Íslands 3 . D e s e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r D a g u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 1 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -7 C D C 1 B 8 B -7 B A 0 1 B 8 B -7 A 6 4 1 B 8 B -7 9 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.