Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 60

Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 60
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR14 Landslag leitar að öflugum starfskrafti með reynslu af skipulagsmálum til að vinna að kreandi og ölbreytilegum viðfangsefnum á öllum stigum skipulags. Við getum boðið starf á skapandi og lifandi vinnustað í hjarta miðborgarinnar. HÆFNISKRÖFUR: · Meistaragráða í skipulagsfræðum, landslagsarkitektúr eða sambærileg menntun · Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi · Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta · Gott skynbragð á myndræna framsetningu · Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir á rúmlega 50 ára óslitnum rekstri. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur með umfangsmikla og ölbreytta reynslu og jafna kynja- og aldursdreifingu. Verkefnin eru margvísleg og kreandi, meðal annars við samgöngumiðað skipulag og skipulag á ferðamannastöðum. Áhersla er lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu. Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfsstöð á Akureyri. Umsóknir skulu berast á netfangið starf@landslag.is í síðasta lagi mánudaginn 12. desember. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5300 eða á starf@landslag.is. HEFUR ÞÚ AUGA FYRIR SKIPULAGI? OKKUR VANTAR LIÐSAUKA Skólavörðustígur 11 · 101 Reykjavík · 535 5300 · www.landslag.is Starf hugbúnaðarsérfræðings á upplýsingatæknideild Vegagerðarinnar er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða. Vegagerðin safnar upplýsingum frá hundruðum myndavéla, veðurstöðva, mælitækja og skynjara víðs vegar um landið til birtingar í landupplýsinga- og hugbúnaðarkerfum innanhúss og fyrir vegfarendur. Upplýsingatæknideild er ábyrg fyrir úrvinnslu, meðhöndlun og birtingu þeirra gagna sem er safnað. Á upplýsingatæknideild starfa tólf starfsmenn. Starfssvið Starfið felst í hugbúnaðarþróun, viðhaldi, innleiðingu og þjónustu við hugbúnaðarlausnir hjá Vegagerðinni. Starfsmaður mun taka þátt í verkefnum tengdum nýsmíði, endurskrift á eldri hugbúnaði, mótun framtíðarstefnu og tækniumhverfi stofnunarinnar, bætingu útgáfuferla, vinnu- aðferða og högun kerfa. Menntunar- og hæfniskröfur • BSc gráða í tölvunarfræði eða sambærileg menntun • Góð forritunarkunnátta (.Net) • Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir vef er kostur (HTML5, CSS, Javascript) • Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir öpp er kostur • Reynsla af Oracle gagnagrunnsforritun kostur (PL/SQL) • Þekking á Scrum og Agile aðferðafræði er kostur • Þekking á git og Jira er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Góðir samstarfshæfileikar og rík þjónustulund Starfið hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafn- réttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og við- komandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2016. Umsóknir berist mannauðsstjóra á netfang oth@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt menntunar- og starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir Viktor Steinarsson upplýsingatæknistjóri í síma 522 1201. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Á UPPLÝSINGATÆKNIDEILD REYKJAVÍK 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki SÉRFRÆÐINGUR Í FJÁRSTÝRINGU 365 Helstu þættir starfsins: - Umsjón með sjóðstreymi félagsins - Samskipti við lánardrottna - Utanumhald um stöður gagnvart lánardrottnum - Greiningar og önnur verkefni Menntunar- og hæfniviðmið:• - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Góð Excel kunnátta - Metnaður og frumkvæði - Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði Fyrirspurnir um starfið sendist á elmar@365.is. Vinsamlegast sækið um starfið í gegnum vefinn okkar, 365.is, undir “Laus störf” Umsóknarfrestur er til og með 9. desember. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Gott vald á eftirfarandi tækni er kostur 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -B D 0 C 1 B 8 B -B B D 0 1 B 8 B -B A 9 4 1 B 8 B -B 9 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.