Fréttablaðið - 03.12.2016, Síða 60
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR14
Landslag leitar að öflugum starfskrafti með reynslu af skipulagsmálum til
að vinna að kreandi og ölbreytilegum viðfangsefnum á öllum stigum skipulags.
Við getum boðið starf á skapandi og lifandi vinnustað í hjarta miðborgarinnar.
HÆFNISKRÖFUR:
· Meistaragráða í skipulagsfræðum, landslagsarkitektúr eða sambærileg menntun
· Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi
· Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta
· Gott skynbragð á myndræna framsetningu
· Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum
Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir
á rúmlega 50 ára óslitnum rekstri. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur með
umfangsmikla og ölbreytta reynslu og jafna kynja- og aldursdreifingu. Verkefnin
eru margvísleg og kreandi, meðal annars við samgöngumiðað skipulag og skipulag
á ferðamannastöðum. Áhersla er lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu.
Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfsstöð á Akureyri.
Umsóknir skulu berast á netfangið starf@landslag.is í síðasta lagi mánudaginn 12. desember.
Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5300 eða á starf@landslag.is.
HEFUR ÞÚ AUGA FYRIR SKIPULAGI?
OKKUR VANTAR LIÐSAUKA
Skólavörðustígur 11 · 101 Reykjavík · 535 5300 · www.landslag.is
Starf hugbúnaðarsérfræðings á upplýsingatæknideild
Vegagerðarinnar er laust til umsóknar.
Um 100% starf er að ræða.
Vegagerðin safnar upplýsingum frá hundruðum myndavéla,
veðurstöðva, mælitækja og skynjara víðs vegar um landið til
birtingar í landupplýsinga- og hugbúnaðarkerfum innanhúss
og fyrir vegfarendur. Upplýsingatæknideild er ábyrg fyrir
úrvinnslu, meðhöndlun og birtingu þeirra gagna sem er
safnað. Á upplýsingatæknideild starfa tólf starfsmenn.
Starfssvið
Starfið felst í hugbúnaðarþróun, viðhaldi, innleiðingu
og þjónustu við hugbúnaðarlausnir hjá Vegagerðinni.
Starfsmaður mun taka þátt í verkefnum tengdum nýsmíði,
endurskrift á eldri hugbúnaði, mótun framtíðarstefnu og
tækniumhverfi stofnunarinnar, bætingu útgáfuferla, vinnu-
aðferða og högun kerfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
• BSc gráða í tölvunarfræði eða sambærileg menntun
• Góð forritunarkunnátta (.Net)
• Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir vef er kostur
(HTML5, CSS, Javascript)
• Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir öpp er kostur
• Reynsla af Oracle gagnagrunnsforritun kostur (PL/SQL)
• Þekking á Scrum og Agile aðferðafræði er kostur
• Þekking á git og Jira er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Góðir samstarfshæfileikar og rík þjónustulund
Starfið hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafn-
réttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar
hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og við-
komandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2016.
Umsóknir berist mannauðsstjóra á netfang
oth@vegagerdin.is.
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt
menntunar- og starfsferilsskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Viktor Steinarsson
upplýsingatæknistjóri í síma 522 1201.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
Á UPPLÝSINGATÆKNIDEILD
REYKJAVÍK
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
SÉRFRÆÐINGUR Í FJÁRSTÝRINGU 365
Helstu þættir starfsins:
- Umsjón með sjóðstreymi félagsins
- Samskipti við lánardrottna
- Utanumhald um stöður gagnvart lánardrottnum
- Greiningar og önnur verkefni
Menntunar- og hæfniviðmið:•
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Góð Excel kunnátta
- Metnaður og frumkvæði
- Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði
Fyrirspurnir um starfið sendist á elmar@365.is.
Vinsamlegast sækið um starfið í gegnum vefinn
okkar, 365.is, undir “Laus störf”
Umsóknarfrestur er til og með 9. desember.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Gott vald á eftirfarandi tækni er kostur
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
8
B
-B
D
0
C
1
B
8
B
-B
B
D
0
1
B
8
B
-B
A
9
4
1
B
8
B
-B
9
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K