Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 38
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hér freistar Jóhannes Jóhannesson gæfunnar . . . ---—« ^ Garðbúar Suðurnesjamenn Flugeldasala Kiwanisklúbbsins HOFS er í barnaskólanum í Garöi alla daga milli jóla og nýárs frá kl. 13-22, nema gamlársdag frá kl. 10-16. Öllum ágóöa er variötil kaupa ásjúkrarúm- um á langlegudeild Garövangs, Garöi. Kiwanisklúbburinn HOF Vel heppnuð tombóla í Myllu- bakkaskóla Laugardaginn 12. nóvem- ber sl. var haldin tombóla i Barnaskólanum i Keflavík (nú Myllubakkaskóla) til styrktar Þroskahjálp á Suð- urnesjum. Nemendur 5. bekkjar sáu um allan undirbúning og vinnu í sambandi við tom- bóluna, sem tókst í alla staði mjög vel. Söfnuðust um 2400 hlutir (vinningar), auk peningagjafa. Heildar- ágóðinn varð 33.650 kr. Þegar hann var afhentur, var Ellert Eiriksson, for- maður Þroskahjálpar, boð- aður á diskótek niður í Myllubakkaskóla. Við af- hendinguna sagði hann svo krökkunum frá starfsemi Þroskahjálpar, m.a. í hvað peningarnir yrðu notaðir. Nemendur 5. bekkjar Myllubakkaskóla vilja svo aö lokum þakka öllum þeim er veittu liö þessu stóra en ánægjulega verkefni. pket./gj. Ellert þakkaði höfðinglega gjöf til Þroskahjálpar og skýrði frá starfsemi fólagsins. Og hér er allur hópurinn saman kominn að lokum, eftir árangursrika tombólu. ***** Brynjólfur hf. óskar starfsfólki sínu og sjó- mönnuni ú uiðskiptabótum GLEDILBGRA JÓLA og þukkur þeim uel unnin störf ú liðnu úri. Eldur í Þórkötlu II. Um hádegisbilið sl. laug- ardag var slökkvilið Bruna- varna Suðurnesja kvatt út vegna elds í m.b. Þórkötlu li. GK, þar sem hún var við bryggju í Njarðvík. Var eldur í einangrun í millivegg og gekk greiðlega að slökkva hann, en mikill reykur hafði myndast. Voru eldsupptök vegna rafsuðu, en báturinn ereins og kunnugt er í yfirbygg- ingu o.fl. - epj. Sendum öllum íbuum Vatnsleysustrandar- hrepps, suo og öðrum Suðurnesjamönnum bestu jóls- og ngársóskir Sueitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps Sólbaðsstofan SÓLIN Nú er sól í Keflavík. Það má taka undir þessi orð, því fyrir skömmu opnaði ein sólbaðsstofan enn í Kefla- vík, Sólbaðsstofan SÓLIN, að Tjarnargötu 41 (niðri). Eigendur eru þær Sigrún Helgadóttir og Anna María Eyjólfsdóttir. Á sólbaðsstofunni eru 2 lampar af Ma International gerð og vöðvaþjálfunar- tækið Slendertone. Baðað- staða er mjög góð og eínnig sérstök snyrtiaðstaða. Síð- ast en ekki síst er vel útbúið barnaherbergi og þar geta börnin leikið sér á meðan mamma eða pabbi eru að sóla sig. - pket. Sórstök snyrtiaðstaða er m.a. á boðstólum. Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. VÍKUR-fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.