Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 38

Víkurfréttir - 15.12.1983, Qupperneq 38
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hér freistar Jóhannes Jóhannesson gæfunnar . . . ---—« ^ Garðbúar Suðurnesjamenn Flugeldasala Kiwanisklúbbsins HOFS er í barnaskólanum í Garöi alla daga milli jóla og nýárs frá kl. 13-22, nema gamlársdag frá kl. 10-16. Öllum ágóöa er variötil kaupa ásjúkrarúm- um á langlegudeild Garövangs, Garöi. Kiwanisklúbburinn HOF Vel heppnuð tombóla í Myllu- bakkaskóla Laugardaginn 12. nóvem- ber sl. var haldin tombóla i Barnaskólanum i Keflavík (nú Myllubakkaskóla) til styrktar Þroskahjálp á Suð- urnesjum. Nemendur 5. bekkjar sáu um allan undirbúning og vinnu í sambandi við tom- bóluna, sem tókst í alla staði mjög vel. Söfnuðust um 2400 hlutir (vinningar), auk peningagjafa. Heildar- ágóðinn varð 33.650 kr. Þegar hann var afhentur, var Ellert Eiriksson, for- maður Þroskahjálpar, boð- aður á diskótek niður í Myllubakkaskóla. Við af- hendinguna sagði hann svo krökkunum frá starfsemi Þroskahjálpar, m.a. í hvað peningarnir yrðu notaðir. Nemendur 5. bekkjar Myllubakkaskóla vilja svo aö lokum þakka öllum þeim er veittu liö þessu stóra en ánægjulega verkefni. pket./gj. Ellert þakkaði höfðinglega gjöf til Þroskahjálpar og skýrði frá starfsemi fólagsins. Og hér er allur hópurinn saman kominn að lokum, eftir árangursrika tombólu. ***** Brynjólfur hf. óskar starfsfólki sínu og sjó- mönnuni ú uiðskiptabótum GLEDILBGRA JÓLA og þukkur þeim uel unnin störf ú liðnu úri. Eldur í Þórkötlu II. Um hádegisbilið sl. laug- ardag var slökkvilið Bruna- varna Suðurnesja kvatt út vegna elds í m.b. Þórkötlu li. GK, þar sem hún var við bryggju í Njarðvík. Var eldur í einangrun í millivegg og gekk greiðlega að slökkva hann, en mikill reykur hafði myndast. Voru eldsupptök vegna rafsuðu, en báturinn ereins og kunnugt er í yfirbygg- ingu o.fl. - epj. Sendum öllum íbuum Vatnsleysustrandar- hrepps, suo og öðrum Suðurnesjamönnum bestu jóls- og ngársóskir Sueitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps Sólbaðsstofan SÓLIN Nú er sól í Keflavík. Það má taka undir þessi orð, því fyrir skömmu opnaði ein sólbaðsstofan enn í Kefla- vík, Sólbaðsstofan SÓLIN, að Tjarnargötu 41 (niðri). Eigendur eru þær Sigrún Helgadóttir og Anna María Eyjólfsdóttir. Á sólbaðsstofunni eru 2 lampar af Ma International gerð og vöðvaþjálfunar- tækið Slendertone. Baðað- staða er mjög góð og eínnig sérstök snyrtiaðstaða. Síð- ast en ekki síst er vel útbúið barnaherbergi og þar geta börnin leikið sér á meðan mamma eða pabbi eru að sóla sig. - pket. Sórstök snyrtiaðstaða er m.a. á boðstólum. Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. VÍKUR-fréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.