Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 10

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 10
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hjálparsveit skáta Njarðvík vill minna Suðurnesjamenn á flug- eldasölu hjálparsveitarinnar. Verslunarstarf Óskum að ráða starfskraft í afgreiðslu Getur byrjað strax. Framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. HLJÖMVAL Hafnargötu 28 - Keflavík Flugeldasala Hjálparsveitar skáta Bækur eru sígildar jólagjafir. Þú færð allar nýjustu jólabækurnar hjá okkur. Hún er loksins komin aftur Silver-Reed EB skólaritvélin. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. - Þökkum viðskiptin á árinu. ENGIN JÓL ÁN SPILA Mikið úrval af skemmtilegum spilum. Jólaspilið í ár, „Space Attack“, og mörg fleiri, m.a. Rally-spilin vinsælu. Tölvur - stórar og smáar Hljómborð - Verð frá kr. 2.700 Fyrir tónlistarfólkið: - Nótnabækur, nótnastandar og taktmælar. Margt fleira sniðugt til jólagjafa, s.s.: gjafasett á skrifborð, pennasett, og allar jólabækurnar, auðvitað. ® til jólagjafa Hjálparsveit skáta Njarð- vík verður með flugelda- sölu srax eftir jól eins og undanfarin 17 ár. Þetta er helsta tekjulind Hjálpar- sveitarinnar og þörfnumst við aðstoðar þinnar nú sem fyrr. Hagnað af flugelda- sölunni notar sveitin til að fjármagna starfsemi sína. Sveitin hefur staðið í stór- ræðum undanfarin 2 ár og stendur í raunar enn. Við höfum flutt inn í nýja húsið okkar að Holtsgötu 51 Njarðvík og gjörbreytir það allri aðstöðu sveitarmeð- lima. En mikið verk er eftir enn og einnig þarf sveitin nauðsynlega að endurnýja og auka við búnað sinn. Við stefnum að því að senda fleiri meðlimi í Björgunar- skóla L.H.S. og hefur það aukinn kostnað í för með sér, en mun skila sér aftur í betri og hæfari björgunar- mönnum. Flugeldasalan hefst eins og áður sagði strax eftir jól og sem fyrr bjóðum við upp á góða og vandaða vöru. Við viljum vekja athygli á einni nýjung hjá okkur, þ.e. mini sýningarbombur, sem skotið er úr járnhólk, sem við höfum látið framleiða sérstaklega fyrir okkur, til að selja almenningi. Bomb- urnar sjálfar eru mjög vandaðar. Þeim er pakkað af ÖRFA, vernduðum vinnustað fatlaðra. Þæreru mjög auðveldar í meðferð og vegna mikils áhuga síðustu ára á þessari vöru höfum við pantað mikið magn af þeim og vonumst við til að fólk sýni enn sama áhugann. Einnig minnum við á gömlu stjórn- málaflugeldana. Að lokum vill Hjálpar- sveit skáta Njarðvík þakka Suðurnesjamönnum veitt- an stuðning á liðnum árum og óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Einnig hvetjum viðalla til að fara gætilega með eld yfir hátíðirnar, sérstaklega í meðferð flugelda. (Fréttatilkynning)

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.