Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 6
JÓLABLAÐ VÍKUtt Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæð - Sími 14717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasimi 12677 Páll Ketilsson heimasími 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónssoni Auglýsingadeild: Páll Ketilsson íþróttadeild: Marel Sigurðsson Upplag: 5100 eintök sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF , Keflavik FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 11420 GARÐUR: Húsgrunnur undir 145 ferm. einbýlishús og bilskúr, 49 ferm. við Hraunholt. Tilboð. Gónhóll 1, Njarðvik: Nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Vandað og rúmgott hús ................ Tilboð Hátún 8, Keflavik: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í góðu ástandi .. 1.750.000 M Háteigur 2, Keflavik: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í mjög góöu ástandi. 2.400.000 m Faxabraut 32A, Keflavik: Miðhæð og ris .... Tilboð ATH: Okkur vantar á sölu- skrá 4ra og 5 herb. ibúðir. Einnig raðhús og einbýlis- hús. Fasteignasalan óskar öllum Suðurnesjamönnum gleöF- legra jóla og þakkar mikil og ánægjuleg viðskipti á árinu. ATVINNA Óska eftir að ráða bólstrara eða laghentan mann til starfa nú þegareða eftir nánara samkomulagi. - Upplýsingar í síma 13588 á daginn og 14155 á kvöldin. VÍKUK jtfttu Po/eWon Nú vilja allir mjúkan jólapakka! • Peysur í ótrúlegu úrvali • Skyrtur • Buxur • Jakkar • Sweatshirt • Jakkaföt á góðu verði • Bindi • Sokkar • Belti • og margt, margt fleira. Troðfull búð af fallegum jólafatnaði á dömur og herra. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: MESSUR um jól og óramót KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Blásarakvint- ett leikur jólalög kl. 17.30. - Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.30. - Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur, barnakór. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. - Guðsþjón- usta á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðatguðsþjónusta kl. 11. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 20. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Garð- vangi, dvalarheimili aldraðra í Garði, kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.