Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 15
Hljómsveitin Candyman var langyngsta liljómsveitin á tón- leikunum. Toppurinn á kvöldinu var OFRIS An efa var hljómsveitin Ofris hljómsveit kvöldsins. Sú hljómsveit hefur starfað lengst allra þessara hljóm- sveita sem komu fram á hljómleikunum í Félagsbíói. Ahorfendur sýndu þegar í byrjun ánægju sína með tón- list sveitarinnar með því að klappa í takt. Söngur þeirra Smára Sæv- arssonar og Kristínar G. Guðmundsdóttur var hreint út sagt frábær. Kristján Kristmannsson átti góðan leik á hljómborðið, eins og alltaf, og Þröstur Jóhannes- son lék af fingrum fram á gít- arinn. Þá sló Magnús Þór Einarsson skemmtilega á bassastrengina fáu og Helgi Víkingsson barði húðir af einstakri snilld. Sviðsmyndin var nokkuð skemmtileg og kom á óvart vegna þess hve óskyld hún var nafni tónleikanna. Rauð og græn tjöld og lýsing í stíl. Ahorfendur voru um 150 og var nokkuð góð stemming í bíóinu. Blaðamaður þakkar hin- um ungu, efnilegu tónlistar- mönnum fyrir hreint frábæra Hljómsveitin Ofris var hljómsveit kvöldsins. Þröstur lék af fingrum fram á gítarinn L f 'í, ■ skemmtun og vonar um leið að Þroskahjálp njóti vel. Heyrði blaðamaður það eftir tónleikana að vonandi yrði þetta árlegur viðburður. Þá er bara óskandi að fleiri hljómsveitir taki þátt í þessu næst og að fleira fólk láti sjá sig og „berji þessa tónlistar- menn eyrum,“ eins og ég las einhvers staðar.... Meðfylgjandi myndirvoru teknar á tónleikunum. Sendum Suðurnesjabúum bestu jóla- og nýárskveöjur, með þökk fyrir viðskiptin. Steindór Sigurðsson Hópíerðabílar Hótel Kristína Jólatilboð Nesco er jólatilboð okkar GRUNDIG ”22 P55 MULTI SYSTEM litsjónvarpstæki með fullkominni fjarstýringu. 49.900 (stgr.) jg GRUNDIG ”25 T-55 super color litsjónvarpstæki með fullkominni fjarstýringu 55.900 (stgr.) ORION VHS/HQ myndbandstæki með fjarstýringu, framhlaðið og ílott. 2ja ára ábyrgð. 41.900 (stgr.) «- o xzxcx VW5 M JVC video movie upptökuvél GR C-ll Lítil, létt og mjög full- komin upptökuvél. Kostar aðeins 85.900 (stgr.) rístund Holtsgötu 26 - Njarðvík - Sírrii 12002 Við bjóðum þér TOLLALÆKKUN strax. - Jólatilboð okkar hljóðar upp á 15% verðlækk- un. - Þú græðir því á að versla við okkur strax í dag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.