Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 51

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 51
mun JOLABLAÐ juiUi Blaðamaður skipti við Heimi um hlutverk. Setti Heimir því á sig bindi og fór í jakkann. Og hér sést fyrsta stúdíómynd blaðamanns Víkur-frétta, Emils Páis. einstakra tilvika sem upp hafa komið og viðkomandi vill fá mynd af sér á filmu, sem þá er skráð og fer inn á safnið hjá mér. Hefur safnið því ekki stækkað nema um 5-600 myndir frá árinu 1982. Mið- að við að hér búi unr 15 þús- und manns liggur við að hvert mannsbarn hafi komið til mín tvisvar í myndatöku á þessum árum. Fyrir utan spjaldskrána vegna passamynda eru um tuttugu þúsund númer með öðrum myndatökum s.s. tækifærismyndum, áskráhjá mér.“ Ýmsar myndatökur ,,Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir þeirri þjónustu sem ljósmyndari veitir fólki. En það er allt frá því að taka persónumyndir á stofu og nánast hverskyns myndataka sem er. Hingað kemur t.d. fólk sem hefur orðið fyrir slysurn og biður um að teknar verði myndir af örum og öðru þvíumlíku sem þarf að leggja franr við rétt- arhöld og annað þess háttar. Við tökum myndir af alls- kyns hlutum fyrir fólk, frí- merkjum, gömlum pening- um, endurtökur af gömlum myndunr, sem við vinnum upp og endurnýjum.“ Litun mynda „Handlitun er ekki gerð á mörgum stofum í dag en í haust, þegar Slysavarnafél- agið stóð fyrir fjáröflun sinni og merkjasölu, var ákveðið að notast við gamlar sjó- slysamyndir í auglýsingar og vegna þess að í dag er talað um að mynd sé ekki mynd nema hún sé í litum, þá þurfti auglýsingastofan að finna ljósmyndara sem gat litað myndina sem átti að nota. Enduðu málin með því að þessi stofa í Reykjavík sem er í eigu Suðurnesjamanns fékk okkur til að lita fyrir sig hér á stofunni. Var gaman að vinna þetta, en tímafrekt var það og á þeim tíma máttum við bara vera að þessu. Er reglulega gaman að vinna með olíuliti við þetta, en notaðir eru listmálaralitir, fyrst eru olíulitirnir settir í þunnu iagi yfir myndina til að breyta litblænum í henni. Er þetta ekki gert með pensli heldur bómullarstönglum og hnoðrum. I dag eru aðeins örfáir ljósmyndarar sem fást við þetta og suntir vilja helst ekki koma nálægt þessu vegna þess hve tímafrekt það þó þeir hafi getu og kunnáttu til þess. Þá hafa þessi námskeið komið í veg fyrir að maður staðni, sem er alltaf hætta á, þegar maður er búinn að vera lengi í einhverju starfi. Hefur mér alltaf fundist ég koma endurnærður til baka, þó ég hafi kannski ekki tileinkað mér eins mikið og ég ætti að gera frá þessum námskeið- um, en þó hef ég komið inn með nýjar hugmyndir." Aukin kennsla er.“ Endurmenntun ,,A undanförnum 12árum hef ég gert nokkuð mikið af því að fara á endurmenntun- arnámskeið, sem aðallega er stillt inn á endurmenntun í frágangi mynda og endur- gerð mynda. Eitt þeirra nám- skeiða, sem ég fór á, gerir manni fært að skipta um bakgrunn í myndum ogjafn- vel fjarlægja hluti úr mynd- um t.d. að taka manneskju út úr hópmynd og gera afhenni einstaklingsmynd. Hef ég þurft að gera þetta nokkrum sinnum á undan- förnum árum í sambandi við það að ekki hafa verið til neinar myndir af fólki og því er komið með hópmyndir eða eitthvað þ.h. og óskað eftir því að viðkomandi manneskja sé tekin út úr. Verður þá að fjarlægja alla í kring og gera þetta eins raun- verulegt og hægt er og hefur það tekist nokkuð vel í flest- um tilfellum og þar með oft- ast tekist að bjarga þessum minningum fyrir fólk svo það geti haft einstaklings- mynd af viðkomandi uppi á vegg hjá sér. Má bjarga með þessu myndum í nánast hvaða ástandi sem er, svo framar- lega að einhver teikning sé til í myndinni, og það nokkuð vel. Er þetta mjög tímafrekt og því veit ég fyrir satt að það eru voða margir sem vilja ekki taka þessa vinnu að sér „Þessi endurmenntunar- námskeið hafa líka gert það að verkum að ég hef tekiðað mér kennslu í ríkari mæli í faginu. Tek ég t.d. alltaf að mér námskeið fyrir ljós- myndara, sem haldin eru óreglulega miðað við hvað ntargir nemar eru í gangi, en til þess að ljósmyndarinn geti farið í sveinspróf verður hann að hafa tekið einhver fagnámskeið. Er þetta kennt við Iðnskólann í Reykjavík og þar kenni ég einn þáttinn í þessari fagkennslu, sem er vinnan við myndina eftir að hún hefur verið tekin. Þykir mérákaflega gaman að því að kenna og þegar ég er að kenna er ég alltaf að læra meira sjálfur. Hefur þetta því leiðst út í það að ég hef tekið að mér kennslu hér í Keflavík í námsflokkum FS. Þar hef ég verið með fjögur námskeið þar sem fólki eru kennd undirstöðuatriði í myndatökum og eins að fara með tækin og hvernig á að nota myndavélina til þess að fá sem bestar myndir fyrir sig með því að nota framköllun- arfyrirtækin. Hef égákaflega gaman að þessu því það koma allskonar spurningar frá fólkinu, því öll hafa sín vandamál, allir hafa sínar sérþarfir.“ Hér látum við Heimir staðar numið, a.m.k. að sinni, en auðheyrt er að það rná ræða mun lengurum ljós- myndir og starf ljósmyndar- ans. Þökkum við fyrir gott spjall og hverfum á braut. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Húsabygging hf. Iðngörðum, Garði Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rækjuvinnsla og fisk- verkun Sigurðar Guðmundssonar Vöruflutningar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Tannlæknastofan Suðurgötu 24 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Biðskýlið, Y-Njarðvík Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. TRÉ-X - Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bókhaldsstofa Jóns Asgeirssonar Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Stapafell hf. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bílarétting, Grófinni 20a Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Múrarafélag Suðurnesja Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Lindin Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Fiskverkun Oskars Ingiberssonar Utvegsmannafélag Suðurnesja Þökkum viðskiptin á árinu. Teiknistofan Artik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.