Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 21
mun tuUii JÓLABLAÐ MITSUBISHI MOTDRS Randver Ragnarsson í Bílanesi ásamt Hrafnkeli Gunnarssyni, Qármálastjóra Heklu, og Sig- urði Gunnarssyni, framkvæmdastjóra. Ljósm.: pket. Bílanes í nýtt húsnæði „Þetta er eins og að fara úr hreysi í höll,“ sagði Randver Ragnarsson, eigandi bílasöl- unnar Bílanes í Njarðvík, en sl. föstudag flutti fyrirtækið um set. Flutningurinn var ekki langur, úr húsinu að Brekku- stíg 37 í húsið að Brekkustíg 38. Þar hefur bílasalan fengið tæplega 300 m2 aðstöðu og þar af 240 m2 sýningarsal. Bílanes er með umboð fyrir nýja bíla frá Bílaborg, sem eru Mazdabílar, og frá Heklu h.f., sem er með Mitsubishi, Volkswagen, Range Rover, Audi og nýj- asta afkvæmið er spænskur smábíll, Seat Ibiza. Randver sagði i samtali við blm. Víkurfrétta að sala á nýjum bílum hefði aldrei verið meiri en i ár og ef færi sem horfði yrði hann búinn að selja um 300 nýja bíla á ár- inu. Og þrátt fyrir tolla- hækkun hefði lítið dregið úr sölu nema rétt fyrst en væri nú búið að jafna sig á nýjan leik. Mestu eftirspurnina kvað Randver vera eftir Mitsubishibílunum Lancer og Pajero en hann sagðist einnig vongóður með sölu á nýja smábílnum Seat Ibiza. Upplýsingabæklingur S.K.: Gleymdust heimamenn? Nú um allnokkurt skeið hefur verið rætt um að Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og Heilsugæslustöð Suðurnesja gæfu í samein- ingu út upplýsingabækling. I lok október var samþykkt í stjórn þessara stofnana að fela Arndísi Tómasdóttur að kanna kostnað við hönnun bæklings þessa. Kynnti hún síðan tilboð frá Rúnari S. Birgissyni vegna bæklingsins á fundi stjórnar SK og HSS í síðasta mánuði. Hljóðaði tilboðið upp á ca. 300.000. Sam- þykkti stjórnin að fela fram- kvæmdastjóra að ganga til samninga við ofangreindan aðila en fyrirhugað er að bæklingur þessi komi út nú um áramót. Athygli vekur að við leit eftir tilboðum var ekki leitað eftir slíku frá fagmönnum á heimaslóðum áður en gengið var til samningsgerðar við viðkomandi aðila. HOLA í HÖGGI ÁJÓLUM öllum aldri. • Kylfur • Pokar* Kerrur • Kúlur • Tí-hanskar • Púttholur, frá kr. 390.- Jt V SPORTBÚÐ ÓSKARS Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 14922 Ásta grasalæknir,, líf henn- ar og lækningar, og dul- ræn reynsla Atli Magnússon 1.790 Uppgjör konu Halla Linker Perestrojka - Ný hugsun, 2.350 ný von M. Gorbatsjov 1.880 Pottþéttur vinur Eðvarð Ingólfsson 1.375 Helsprengja Alistair McLean 1.488 Móðir, kona, meyja Nína Björk Árnadóttir 1.988 METSÖLUBÆKUR nEi3°K I-ferestrqka NÝHUCSUN NTVCr*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.