Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 53

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 53
\>iKur< juOit JÓLABLAÐ Gerlagróður í léttöli Það var heldur en ekki frýnilegt innihald léttölsdós- arinnar sem kom fram á rit- stjórn blaðsins í síðustu viku. Sá sem ætlaði að gæða sér á innihaldi hennar fannst það heldur rammt og við nánari athugun kom í Ijós þessi heldur ófrýnilegi fylgihlutur sem auðsjáanlega átti ekkert heima þarna. Blaðið hafði samband við Jóhann Sveinsson,heilbrigð- isfulltrúa, vegna þessa. Sagði hann að allir kaupmenn eða deildarstjórar ættu að láta fylgjast með og taka frá allar dósir, sem væru dældaðar og henda. Ætti þetta við um bjórdósir, dósamat eða hvað annað slíkt. Vegna þessa er rétt að taka fram að við nánari skoðun á umræddri léttölsdós kom í ljós smá brot í henni, þannig að loft hefur komist að inni- haldinu. Eitt er þó víst að sá sem veigarnar átti mun halda sér við gegnsæjar tlöskur í ná- inni framtíð, enda varla bú- inn að ná sér ennþá eftir „sopann góða“! Eftir fyrsta sopann kom þessi ófögnuður í Ijós. Eystugt? Ljósm.: epj. Bæjarstjórn Njarðvíkur sendir Njarð- víkingum og Suðurnesja- mönnum hugheilar jóla- og nýórsóskir. Ljósm.: Mats BÆJARSTJÓRN KEFLAVÍKUR óskar starfsmönnum og Keflvíkíngum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs órs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.