Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 59
MUR jútíU JÓLABLAÐ Lifnar við Það er síðan upp úr 1976 sem bandalagið fer aftur að lifna við með því að komið var á knattspyrnumótum, bæði innan- og utanhúss. Það má segja að þetta 4. tímabil, sem hófst 1976, hafi lokið 1986, en á þessum tima hafa knattspyrnumót gengið samíleytt, en erfiðara hefur verið að koma á öðrum mót- um. Það er von okkar, sem í stjórninni erum, að nú sé að hefjast 5. tímabilið í sögu bandalagsins með Reykja- nesmóti I.S. í körfuknattleik og Golfmóti Suðurnesja. Formenn á þessum árum voru Gunnar Tómasson, ’76-’78, og Gunnar Þórarins- son, ’78-’82. Nú eru í Iþróttabandalagi Suðurnesja 9 félög og eru þau: UMFG, UMFN, UMF Þróttur, Knattspyrnufélagið Víðir, Knattspyrnufélagið Reynir, Knattspyrnufélagið Hafnir, Golfklúbbur Suður- nesja, Golfklúbbur Grinda- víkur, Skíðafélag Suður- nesja. Núverandi stjórn I.S. skipa: Gunnlaugur Jón Hreinsson, Guðjón Guð- mundsson, Jón Guðmunds- son, Oskar Guðjónsson, Eyjólfur Guðlaugsson og Hafsteinn Sigurvinsson. í afmælisnefnd voru Ómar Jóhannsson, Sigurður Ólafs- son, Júlíus Baldursson, Sig- urður Þ. Jóhannsson og Halldór Ingvason. Allir núverandi formenn aðildarfélaganna fengu fána I.S Ólafur Gunnlaugsson skemmti gestum með gítarspili og söng. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rás hf., Fitjum Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Snyrti- og nuddstofa Rósu Guðna, Hafnargötu 35 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Rósalind Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Daihatsu- og Honda- umboðið v/Reykjanesbraut Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Lísa Hvaða smá- fuglar eru þetta? Nokkrum sinnum að undanförnu hefur mátt sjá smáfugla í stórum hópum í dekkjunum utan á hafnargarðinum í Keflavík og uppi á brvggjunni. Greinir menn á um hverskyns fuglar þetta séu og benda helst á sendlinga. Samkvæmt fuglabók AB er ekki um þá að ræða. Fuglarnir eru dökkir á bakinu, með Ijósa bringu og langt Ijóst nef. (Ljósm.: epj.) Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þorláksbúð, Garði ú^öízíz um ±am±tatij'L& á áxinu ±£.m s.% a& Cíð a. Launagreiðendur athugið Tek að mer launaútreikninga fyrir smærri fyrirtæki, samfara nýju skattalögunum. Allt tölvuunnið og mánaðarlegar útprentanir á skilagreinum. - Uppl. í síma 14644 eftir kl. 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.