Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 17.12.1987, Síða 59

Víkurfréttir - 17.12.1987, Síða 59
MUR jútíU JÓLABLAÐ Lifnar við Það er síðan upp úr 1976 sem bandalagið fer aftur að lifna við með því að komið var á knattspyrnumótum, bæði innan- og utanhúss. Það má segja að þetta 4. tímabil, sem hófst 1976, hafi lokið 1986, en á þessum tima hafa knattspyrnumót gengið samíleytt, en erfiðara hefur verið að koma á öðrum mót- um. Það er von okkar, sem í stjórninni erum, að nú sé að hefjast 5. tímabilið í sögu bandalagsins með Reykja- nesmóti I.S. í körfuknattleik og Golfmóti Suðurnesja. Formenn á þessum árum voru Gunnar Tómasson, ’76-’78, og Gunnar Þórarins- son, ’78-’82. Nú eru í Iþróttabandalagi Suðurnesja 9 félög og eru þau: UMFG, UMFN, UMF Þróttur, Knattspyrnufélagið Víðir, Knattspyrnufélagið Reynir, Knattspyrnufélagið Hafnir, Golfklúbbur Suður- nesja, Golfklúbbur Grinda- víkur, Skíðafélag Suður- nesja. Núverandi stjórn I.S. skipa: Gunnlaugur Jón Hreinsson, Guðjón Guð- mundsson, Jón Guðmunds- son, Oskar Guðjónsson, Eyjólfur Guðlaugsson og Hafsteinn Sigurvinsson. í afmælisnefnd voru Ómar Jóhannsson, Sigurður Ólafs- son, Júlíus Baldursson, Sig- urður Þ. Jóhannsson og Halldór Ingvason. Allir núverandi formenn aðildarfélaganna fengu fána I.S Ólafur Gunnlaugsson skemmti gestum með gítarspili og söng. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rás hf., Fitjum Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Snyrti- og nuddstofa Rósu Guðna, Hafnargötu 35 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Rósalind Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Daihatsu- og Honda- umboðið v/Reykjanesbraut Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Lísa Hvaða smá- fuglar eru þetta? Nokkrum sinnum að undanförnu hefur mátt sjá smáfugla í stórum hópum í dekkjunum utan á hafnargarðinum í Keflavík og uppi á brvggjunni. Greinir menn á um hverskyns fuglar þetta séu og benda helst á sendlinga. Samkvæmt fuglabók AB er ekki um þá að ræða. Fuglarnir eru dökkir á bakinu, með Ijósa bringu og langt Ijóst nef. (Ljósm.: epj.) Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þorláksbúð, Garði ú^öízíz um ±am±tatij'L& á áxinu ±£.m s.% a& Cíð a. Launagreiðendur athugið Tek að mer launaútreikninga fyrir smærri fyrirtæki, samfara nýju skattalögunum. Allt tölvuunnið og mánaðarlegar útprentanir á skilagreinum. - Uppl. í síma 14644 eftir kl. 18.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.