Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 64

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 64
JÓLABLAÐ Jarl hf.: ðskar 11 millj. kr. bæjar- ábyrgð Utgerðarfélagið Jarlinn h.f. hefur óskað eftir að bæj- arráð Keflavíkur veiti ein- falda ábyrgð allt að kr. 11.000.000 vegna lántöku fyrirtækisins hjá Byggða- sjóði vegna nýsmíði í Stálvík h.f. Lán þetta verður tryggt með 2. veðrétti í viðkomandi skipi. Var erindi þetta tekið fyrir á fundi bæjarráðs 9. desemb- er og þar samþykkt að fela bæjarstjóra að kanna málið frekar hjá Byggðastofnun. \)ÍKUK jutUi f FLUGELDASALA STAKKSMANNA Að venju býður Björgunarsveitin Stakkur upp á flugeldasölu, og eins og í fyrra er nú boð- ið upp á flugelda með myndum af ýmsum þekktum andlitum úr bæjarféíaginu. Verður flugeldaniarkaðurinn nú á þremur stöðum í Keflavík, þ.e. Stakkshúsinu, Iðavöllum 3b, söluskúr við Fiskiðjuna og að Grófinni 8. - Á myndinni sjást forráðamenn sveitarinnar afhenda einum þeirra er fékk mynd af sér á flugeldana, frumteikninguna. Ljósm.: pket. Brunavarnir Suðurnesja: Vilja fara undir SSS Eftirfarandi bókun var ný- lega gerð á fundi stjórnar Brunavarna Suðurnesja: „Þar sem farið er að fjalla um fjárhag og rekstur B.S. á vettvangi S.S.S. telur stjórn- in eðlilegast að reikningshald og fjárreiður B.S. séu alfarið í höndum S.S.S. frá og með 1. janúar 1988.“ Fram að þessu hafa fjár- reiður og reikningshald verið undir Keflavíkurbæ eða þar til Fjárhags- og launanefndir voru stofnsettar hjá S.S.S. Jólasveinninn er kominn til byggða og gleður oft lítil börn með heimsóknum sínum. Hann kom fyrir skömmu í Myllubakkaskóla og vakti þar mikla kátínu. Ljósm.: hbb. TILKYNNING frá Hitaveitu Suðurnesja Eindagi orkureikninga er 18. des. Dráttarvextir nú eru 4.1%. Lokunargjald er kr.«1.500. Hitaveitan hvetur viðskiptamenn sína til að vera skuldlausa um áramót. INNHEIMTAN Nígeríuflugvélar til skoðunar í Keflavlk Tvær flugvélar af Boeing- gerð eru nú komnar til Kefla- víkurflugvallar í svokallaða þriggja vikna skoðun. Er bú- ið að kóma þeim fyrir inni í flugskýli og vinna við þær hafin. Auk eftirlits er nánast allt tekið út úr vélunum og þær hreinsaðar hátt og lágt. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Blaðið Faxi Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Tannsmiðastofan, Hafnargötu 35 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Sportbúð Óskars Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rekan Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samstartið á árinu. Flakkarínn - Bœjarbót - Ferðaumboð - Trygg- ingar - Blaðaútgáfa Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hagtrygging, Grindavík Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hf. Miðnes Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. S.B.K. Keflavík KEFLAVÍKURKIRKJA: Fimmtudagur 17. des: Kyrrðarstund á jólaföstu kl. 18. Ritningarorð, bæn og orgelleik- ur. Sunnudagur 20. des.: Jólafundur sunnudagaskólans kl. 11. - Munið skólabilinn. Þorláksmessa: Munið söfnunarbíl Hjálparstofn- unar kirkjunnar sem verður við Stapafell kl. 13-22. - Takið baukinn með i bæinn. Sóknarprestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.