Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 44
JÓLABLAÐ Verðlaunalial'ar yn^ri flokka Reynis. SMÁ- VÖRUR i ótrúlegu úrvali • Verðlaunaskildir • Handklæði • Skíðagleraugu • Skíðahúfur- Ennisbönd • Legghlifar • Badrriintonspaðar • Borðtennisspaðar • Golfvörur • Veiöivörur • Hand-, fót- og körfuboltar Baösloppar Adidas, Golden Cup, Arena og RCA á dömur og herra, frá kr. 2.490,- og Liverpool félagasett í stærðum 24-34. Kr. 2.390.- Adidas, Liverpool og Challenger gallarnír eru komnir aftur. Einnig Adidas Laser (nýtt) Vélsleðagallar kr. 7.500.- Gallar og úlpur í miklu útvali. Betri SPORTBÚÐ ÓSKARS á nýjum búð Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 14922 stað \>iKun Sigurþór Þórarinsson, Kjartan Einarsson og IvarGuðmundsson nteð verðlaunagripi sína. Kjartan bestur - hjá Reynismönnum Kjartan Einarsson, knatt- spyrnumaður í Sandgerði, var kosinn leikmaður ársins í hófi er knattspyrnudeild Reynis hélt fyrir skömmu. Þá var hann einnig kosinn leikmaður 2. flokks. Þá varð ívar Guð- mundsson markakóngur í sumar og hlaut viðurkenn- ingu fyrir það, en hann skoraði 20 mörk. Mestar framfarir í sumar sýndi Sigurþór Þór- arinsson. Hann var valinn í drengjalandsliðið og lék fjóra leiki með því. Aðrir verðlaunahafar voru þessir: 3. fl. karla: Jakob Már Jónharðsson, - leikmaður ársins. Þórður Jónsson, - mestu framfarir. 4. fl. karla: Elías Sigvarðarson, - leikntaður ársins. Halldór Antonsson, - mestu framfarir. 5. fl. karla: Daði Bergþórsson, - leikmaður ársins. Magnús Heiðar Magnússon, - mestu framfarir. 6. 11. karla: I Marteinn Guðjónsson - leikmaður ársins. Anton Már Olafsson - mestu framfarir. 6. fl. karla - B-riðill: Róbert Aron Brink Róbertsson, - leikmaður ársins Benóný Benónýsson, - mestar framfarir. 5. fl. stúlkna: Elsa Dögg Helgadóttir, - leikntaður ársins. Þuríður Ingibjörg Elísdóttir, - mestu framfarir. Grétar Hjartarson varð markakóngur yngri flokka 1987. Ragnar í stjórn KSÍ Ragnar Marínósson, for- maður Iþróttabandalags Keflavíkur, var um síðustu helgi kosinn í aðalstjórn K.S.Í. til eins árs. Éinn Keflvíkingur var fyrir í stjórn K.S.Í., Garðar Odd- geirsson, en hann hætti í stjórninni nú eftir nokk- urra ára setu þar. Ragnar Marinósson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.