Víkurfréttir - 17.12.1987, Side 44
JÓLABLAÐ
Verðlaunalial'ar yn^ri flokka Reynis.
SMÁ-
VÖRUR
i ótrúlegu úrvali
• Verðlaunaskildir
• Handklæði
• Skíðagleraugu
• Skíðahúfur- Ennisbönd
• Legghlifar
• Badrriintonspaðar
• Borðtennisspaðar
• Golfvörur
• Veiöivörur
• Hand-, fót- og körfuboltar
Baösloppar
Adidas,
Golden Cup,
Arena og
RCA á
dömur og
herra, frá
kr. 2.490,-
og Liverpool
félagasett í
stærðum 24-34.
Kr. 2.390.-
Adidas,
Liverpool og
Challenger
gallarnír eru
komnir aftur.
Einnig Adidas Laser (nýtt)
Vélsleðagallar
kr. 7.500.-
Gallar og úlpur
í miklu útvali.
Betri SPORTBÚÐ ÓSKARS á nýjum
búð Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 14922 stað
\>iKun
Sigurþór Þórarinsson, Kjartan Einarsson og IvarGuðmundsson nteð
verðlaunagripi sína.
Kjartan bestur
- hjá Reynismönnum
Kjartan Einarsson, knatt-
spyrnumaður í Sandgerði, var
kosinn leikmaður ársins í hófi
er knattspyrnudeild Reynis
hélt fyrir skömmu. Þá var
hann einnig kosinn leikmaður
2. flokks. Þá varð ívar Guð-
mundsson markakóngur í
sumar og hlaut viðurkenn-
ingu fyrir það, en hann skoraði
20 mörk. Mestar framfarir í
sumar sýndi Sigurþór Þór-
arinsson. Hann var valinn í
drengjalandsliðið og lék fjóra
leiki með því.
Aðrir verðlaunahafar voru
þessir:
3. fl. karla:
Jakob Már Jónharðsson,
- leikmaður ársins.
Þórður Jónsson,
- mestu framfarir.
4. fl. karla:
Elías Sigvarðarson,
- leikntaður ársins.
Halldór Antonsson,
- mestu framfarir.
5. fl. karla:
Daði Bergþórsson,
- leikmaður ársins.
Magnús Heiðar Magnússon,
- mestu framfarir.
6. 11. karla:
I Marteinn Guðjónsson
- leikmaður ársins.
Anton Már Olafsson
- mestu framfarir.
6. fl. karla - B-riðill:
Róbert Aron Brink Róbertsson,
- leikmaður ársins
Benóný Benónýsson,
- mestar framfarir.
5. fl. stúlkna:
Elsa Dögg Helgadóttir,
- leikntaður ársins.
Þuríður Ingibjörg Elísdóttir,
- mestu framfarir.
Grétar Hjartarson varð
markakóngur yngri flokka
1987.
Ragnar í
stjórn KSÍ
Ragnar Marínósson, for-
maður Iþróttabandalags
Keflavíkur, var um síðustu
helgi kosinn í aðalstjórn
K.S.Í. til eins árs. Éinn
Keflvíkingur var fyrir í
stjórn K.S.Í., Garðar Odd-
geirsson, en hann hætti í
stjórninni nú eftir nokk-
urra ára setu þar.
Ragnar Marinósson