Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 55
nýársóskir Þökkum viðskiptin á árinu. Skipasala Suðurnesja Lögmenn G. og V. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Stafnes hf. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Draumaland Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Kósý sf. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Netaverkstæði Suðurnesja Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rafbrú, Njarðvík Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Njarðtak sf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raf tækj avinnustof a Ingólfs Bárðarsonar Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Tryggingamiðstöðin Suðurnesjaumboð Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bilanes Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Poseidon Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Lagmetisiðjan Garði tilraunastarf samþykkt og hlaut nafnið „A ferð“. Aður fyrr störfuðu skátar eftir áföngum - Afangabók, en núna starfa þeir eftir A ferð. I A ferð starfa skátar með starfsverkefni og grunn- námsverkefni. Starfsverk- efni er það sem flokkurinn í heild gerir en grunnnáms- verkefnin eru það sem ein- staklingarnir gera. Flokkur- inn má gera næstum hvað sem er innan starfsverkefna en grunnnámsverkefnin er það sem skátahreyfingin hef- „Það er bara að mæta á fund. Ef hann er orðinn 16 ára, þá getur hann orðið Dróttskáti. Svo fer það eftir því hvað hann vill gera, hvort hann vill verða foringi eða eitthvað annað. Þá mun fél- agið koma til móts við kröfur hans. Allir sem ganga í skátahreyfinguna, hvenær sem það er á lífsleiðinni, verða að fara í gegnum ný- liðaprógramm og læra skáta- lögin, skátaheitið og fleira." Faðir þinn fór til Svíþjóð- ar með skátunum þegar hann Breytingar á skátastarfi Afangar - A ferð Fyrir skömmu voru gerð- ar miklar breytingar á skáta- starfi í landinu. Geturðusagt mér örlítið frá því? Já, nú er búið að breyta miklu í skátastarfinu. 1984 var farið af stað með til- raunastarf, sem bar yfir- skriftina „Nýja dagskráin“. Núna í vor, á skátaþingi í Vestmannaeyjum, var þetta Lárus að hjálpa ylfingum og Ijósálfum með verkefni. árið störfuðum við átta saman í flokki. Þá um vorið fór ég á mitt fyrsta flokksfor- ingjanámskeið og þegar ég kom heim varð ég að flokks- foringja, ásamt tveimur öðr- um strákum, þeim Omari Ól- afssyni og Steinari Gísla Hjartarsyni, en hann fór með mér á námskeiðið." Nú hefur þú verið flokks- foringi. Hvað hefur þú séð um marga flokka? „Eg hef starfað með þrjá flokka í gegnum flokksfor- ingjatímann minn. Fyrsta og annan flokkinn minn starf- aði ég með í ár hvorn en þann þriðja starfaði ég með í tvö ár. Hann hét Fálkar og við vorum sjö í þeim flokki. Þú hefur einnig starfað sem sveitarforingi, ekki satt? „Jú, haustið sem ég var 15 ára, varð ég sveitarforingi yfir tveimur sveitum. Önnur sveitin heitir Drengurog Sig- urður Óli Pálmason, Sverrir Asmundsson og ég vorum sveitarforingjar yfir henni, en yfir hinni sveitinni, 8. gömlum konum yfir götur daginn út og daginn inn. Vissulega er það rétt að við hjálpum gömlum konum yfir götu, ef þess gerist þörf. Skátastarf er miklu víðtæk- ara. Undir skátastarf getur flokkast hvað sem er, eða næstum því. Allt frá frí- merkjasöfnun upp í stór- hljómsveit, þess vegna (dæmi blaðamanns). Hafi viss skátahópur áhuga á ein- hverju, þá framkvæma þeir það.“ Heftír þú einhver fleiri áhugamál? „Það er hægt að flokka hvað sem er undir skátastarf- ið, þannig að það er kannski eina áhugamálið. Það sem er kannski mest áberandi fyrir utan venjulega SKÁTUN er að ég bregð mér stundum á skíði, þegar færi gefst. Þá er ég einnig að gera tilraunir með það að framleiða óhljóð á gítar.“ Hver er áhugi barna og unglinga á skátastarfinu hér á Suðurnesjunr í dag? „Sem dæmi má nefna að það voru 20 í smáskátasveit- inni okkar í fyrra, sem er hópur 9-11 ára krakka, en núna eru það 40 einstakling- ar sem skipa þann hóp. Það sýnir að áhuginn er að vaxa.“ Að lokum, Lalli, hvað með framtíðina hjá þér? „Áframhaldandi skáta- starf og áframhaldandi skóli. Eg er að læra rafeindavirkjun i Fjölbraut. Svo er bara að vona að ég nái að kaupa mér bíl og gifta mig fyrir þrí- tugt....“ Sönghópur á afmælishátíð Heiðabúa. Skátar frá Keflavík á leiðinni á mót fyrir nokkrum árum. sveit, vorum ég og Jóhanna Kristinsdóttir foringjar.“ Nú ert þú Dróttskáti. Hve- nær gekkst þú í þá sveit? „Eg gekk í Dróttskáta- sveitina haustið 1986. Hún er fyrir alla 15 ára og eldri.“ Hvað gera Dróttskátar? „Dróttskátar eru til að- stoðar yngri skátum og félag- inu í heild. Til dæmis höfum við séð um næturleiki þegar skátar gista í skátahúsinu eða úti í skála.“ Nú fórst þú á námskeið í vor. Hvað var gert á þessu námskeiði? „Þetta var leiðbeiningar- námskeið eitt, sem þarna var á ferðinni. Á því námskeiði lærði ég að byggja upp helg- arnámskeið og leiðbeina. Síðan fór ég á annað, „Leið 1 “ námskeið, núna í haust og í kjölfarið á því fór ég og leið- beindi á tveimur sveitarfor- ingjanámskeiðum.“ ur til að tryggja lágmarks- kunnáttu skáta. Gefnar eru út fjórar bækur fyrir mismunandi aldurs- hópa, þar sem upp eru gefin verkefni fyrir skáta.“ Dróttskátastarf - Á ferð „Nú er búið að færa ald- urstakmarkið upp í 16 áraog þegar þú ert einu sinni orð- inn 16, þá geturðu alltaf gengið inn í Dróttskátastarf- ið, hvað sem þú ert gamall eða gömul.“ Nú ætlar Siggi úti í bæ að ganga í skátafélagið. Hvað þarf hann að gera? var yngri, en núna eru skátar á förum til Ástrabu. Hvað getur þú sagt mér um þá ferð? „22. eða 23. desember halda frá Islandi 115 skátar áleiðis til London, en þar munu þeir blandast í hóp skáta víðsvegar að úr heim- inum, sem munu síðan halda áleiðis til Ástralíu til að taka þátt í alheimsmóti skáta, sem þar er haldið. I þessum hópi eru fjórir úr Keflavík. Þau koma heim að mánuði liðn- um frá brottför.“ Imynd skáta, hver er hún? „Mörgum dettur í hug að skátar séu í því að hjálpa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.