Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 61

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 61
\)iKur< jtíttU Brunavarnir Suðurnesja: Miðneshreppur semur um sjúkrabílinn Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Brunavarna Suðurnesja og Miðneshrepps um þátttöku Miðneshrepps í rekstri sjúkrabifreiða frá áramót- um. En um áramót munu Brunavarnirnar taka yfir rekstur sjúkrabifreiðanna sem reknar hafa verið af Heilsugæslustöð Suðurnesja fram að þessu. Hefst þar með fyrsti áfang- inn í uppsetningu fastaliðs hjá Brunavörnum varðandi sjúkraflutninga og slökkvi- lið. Færast þá sjálfkrafa nú- verandi sjúkraflutnings- menn frá HSS til BS. Þá er búið að ráða Guð- mund R.J. Guðmundsson í stöðu yfireldvarnareftirlits- manns frá og með áramót- um. Og frá og með 1. febrúar koma fjórir slökkviliðsmenn til starfa, en það eru þeir Gylfi Örn Ármannsson, Órn Bergsteinsson, Baldur Bald- ursson og Davíð Eyrbekk. Auk þessara manna verður Ingiþór Geirsson áfram slökk viliðsstjóri og Jóhannes Sigurðsson vara slökkviliðsstjóri. Þeirsjúkra- flutningsmenn sem nú bætast i hópinn eru Lárus Kristinsson, Ingimar Guðnason, Hjörleifur Ing- ólfsson og Gísli Viðar Harð- arson. Eftir að búið er að ráða eldvarnareftirlitsmenn er lokið ráðningum í stöður umrædds fastaliðs og verða þeir sem áður hafa verið tald- ir upp því fyrstu starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eftir að rekstur sjúkraflutninga og slökkviliðs hefur verið sam- einaður undir eina stjórn. GEISLAPLÖTUR - allir nýjustu innlendu og erlendu titlarnir. Jólamatinn færðu í Svínahamborgar- hiyggur m/beini 748,-kr.kg. Rauðvínsmarinerað lambalæri úrb. 679,- kr.kg. Hangilæri m/beini frá Fellabæ 489,- kr.kg. Endur 506,- kr.kg. Kalkún 645,- kr.kg. Bayonsskinka 729,- kr.kg. Hangiframpartur úrb. 519,- kr.kg. HAGKAUP Nj arðvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.