Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 62

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 62
Múr Hcrmannsson „Ég byrjaði að æfa hlaup þegar ég var nítján ára og var þá búinn að þreifa fyrir mér í handbolta, fótbolta og körfu- bolta. I>að síðastnefnda æfði égtil 18áraaldurs“segirMár Hermannsson í spjalli við Vík- urfréttir. „Það var vegna tímaskorts sem ég hætti í körfunni. Þeg- ar ég var yngri þá var ég á hverju sumri í sveit. A haust- in, þegar ég kom heim, voru hinir strákarnir byrjaðir að æfa á fullu. Þcgar ég hætti að fara í sveitina fór ég að vinna mikið og gafst þá Iítill tími til æfinga. I hlaupinu er nokk- urn veginn hægt að ráða æf- ingatímanum, allavega er það auðveldara. Núna er ég í skóla og haga vinnunni í frí- um þannig, að góður tími gefst til æfinga. Núna t.d. vinn ég hjá Sparisjóðnum frá kl. 8 til kl. 17 og það hentar mér mjög vel.“ Hve oft æfir þú í viku? mun „HÆTTI ALDREI AÐ HLAUPA - segir Már Hermannsson,,,lþróttamaður [BK 1987“ „Það er mjög misjafnt. Þegar ég er að byrja þá hleyp ég fimm sinnum, síðan oftar eftir því sem líður á, allt upp í átta sinnum á viku.“ Hvernig hefur þérgengiðá árinu? „Mér gekk vel í flestum hlaupum. T.d. keppti ég í víðavangshlaupi Frjáls- íþróttasambandsins en það fer þannig fram að það er keppt hálfsmánaðarlega. Ég keppti tólf sinnum, vann ell- efu sinnum en varð í öðru sæti einu sinni. Að loknum öllum hlaupunum voru tíu bestu hlaupin tekin saman, þannig að ég var með fullt hús. Eg var mjög ánægður með hlaupið á móti I.B.K. liðinu í fótbolta, en þá keppti ég einn á móti þeim átta. Við hlupum hringinn Keflavík- Garður-Sandgerði-Keflavík. Ég vann þessa skemmtilegu viðureign. í vetur fór ég með landsliðinu erlendis og var það í fyrsta skipti sem ég keppti formlega með því. Ar- angurinn var hins vegar ekk- ert glæsilegur.“ Er mikill áhugi fyrir frjáls- um íþróttum á Suðurnesj- um? „Nei, áhuginn er ekki mik- ill, enda er lítið gert í að aug- lýsa þessa íþrótt. Það eru aðrar íþróttir sem ganga fyrir hér, eins og t.d. fótbolti og körfubolti. Það er alltaf sami kjarninn sem æfir frjálsar og hefur verið síðan frjáls- íþróttadeildin var endurvak- in rétt fyrir landsmótið hér í Keflavík og Njarðvík árið 1984. Nokkrir hafa að vísu dottið út en aðrir bæst við í staðinn. Þegar við byrjuðum i haust var mætingin léleg en hefur aðeins verið að glæðast núna síðustu vikurnar." En er aðstaðan fyrir frjáls- ar í Keflavík fullnægjandi? ,,Já, aðstaðan hér er mjög góð, malarbrautin í góðu ásigkomulagi og langstökks- brautin er með þeim bestu á landinu." Framtíðin hjá þér Már? „Hlaupa eins lengi og ég get. Það er hægt að keppa í hlaupi fram undir fertugt. Sem dæmi var sá sem hefur náð besta maraþonhlaupi í heiminum 38 ára þegar hann setti það met. Ég hætti aldrei að hlaupa þó að ég hætti keppni. Takmarkið er að gera bet- ur og reyna að vinna fast sæti í landsliðinu.“ SÓM. • ' S Már að koma í mark sem sig- urvegari í hlaupinu á móti fót- boltaliði Í.B.K. idgeróis 12:45 16:45. ^ NYARSDAGUR: Fyrsta ferð frá Keflavík .. kl. 12.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.30 P==3 Sérleyfisbifreióir Keflavíkur Akstur Sérleyfisbifreiða Keflavíkur á annan í jólum og nýársdag verður sem hér seair: J 20:20(Kef.) 23:30 (Kef.) verð hátíóisdagana JOLADAGUR: Engar ferðir. ANNAR ÍJÓLUM ■ EINNIG SUNNUDAGA: ' 1 ' | Fyrsta ferð frá Keflavík .. kl. 12.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.30 Að öðru leyti ekið samkvæmt áætlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.