Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 60

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 60
JÓLABLAÐ \>iKur< j/UtUí' EKKI GLEYMA Bæjarsjóður Keflavíkur sendir öllum gjaldendum sínum bestu jóla- og nýársóskir, með þökk fyrir árið sem er að líða ... ... og minnir á ... • Eftir áramótin tekur Gjaldheimta Suður- nesja við allri innheimtu útsvara og aðstöðu- gjalda í Keflavík. — Allri innheimtu eldri gjalda verður hald- ið áfram hjá Bæjarsjóði. — Þeir sem enn skulda gjöld ársins 1987 eða eldri gjöld, eru hvattir til að greiða þau hið fyrsta. — Að öðrum kosti eru gjaldendur hvattir til að koma og semja um greiðslufyrirkomulag eldri skulda, svo komist megi hjá hörðum innheimtuaðgrðum með lögtökum. Með jólakveðju. Bæjarsjóður Keflavíkur Stuttu áður cn kveikt var á jólatrénu. Kveikt á jólatrénu i Keflavík Á föstudaginn kveiktu Keflvíkingar á jólatrá því er þeir fengu frá vinabæ sínum í Noregi, Kristiansand. Var margt um manninn við athöfn þessa. Lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík lék nokkur jólalög. Þá sungu Karlakór Keflavíkur og kór Keflavíkurkirkju einnig nokkur jólalög. Eysteinn Isaksen frá norska sendiráðinu á Islandi afhenti Keflvíkingum tréð, en Anna Margrét Guð- mundsdóttir, bæjarfulltrúi, þakkaði fyrir með ávarpi. Að lokum komu jólasvein- ar í heimsókn og skemmtu börnum og fullorðnum. Mjög margir krakkar klæddust jólasveinafötum . . . . . . eins og sjá má.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.