Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 26
JÓLABLAÐ vlKUK juiUt Heimsóknartímar um jól og áramót Aðíangadagur ....... kl. 18-21 Jóladagur .......... kl. 14-16 ogkl. 18.30-19.30 Gamlársdagur........ kl. 18-21 Nýársdagur ......... kl. 14-16 ogkl. 18.30-19.30 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Jólagjafa- hugmyndir í jólapakkann. SKÍÐA- BÚNAÐUR ER JÓLA- GJÖF FJÖLSKYLDUNNAR SPORTBÚÐ ÓSKARS Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 14922 - BETRI BÚÐ Á NÝJUM STAÐ - íþrótta- töskur - margar stærðir og gerðir. Félagatöskur: - Man. Utd. - Liverpool - Arsenal - West Ham - Chelsea - Tottenham. kr. 650.- búðinni - sívinsælir Bragi Halldórsson hefur opnað dyr Sparisjóðsins í 32 ár. 42 ár í gjald- kerasætinu Bragi Halldórsson, aðalféhirðir, leysir frá skjóðunni Þeir eru örugglega fáir á Suðurnesjum sem ekki kann- ast við hann Braga gjaldkera Sparisjóðsins. Fyrir þá sem ekki vita heitir hann fullu nafni Bragi Halldórsson og hefur haft með höndum gjald- kerastarf í 42 ár, þar af 32 í Sparisjóðnum í Keflavík. Annars er Bragi Bakkfirð- ingur og þar eystra starfaði hann sem sjómaður, hjá kaup- félaginu, við skipaafgreiðsl- una og réri á trillu. Eftir að hann kom hingað suður 1944 réðist hann til hins nýstofnaða Kaupfélags Suðurnesja og starfaði þar í 10 ár sem gjald- keri eða til ársins 1955 að hann fór í Sparisjóðinn. En hver skyldi vera munurinn á þessu starfi þá og nú? Þessa spurningu lögðum við fyrir Braga í upphafi viðtals þessa. „Það er ekki líku saman að jafna, spennan er orðin mik- ið meiri og þjónustan einnig. Þegar ég kom í Kaupfélagið var það eiginlega bara til að telja peninga, greiða fólkinu út vinnulaunin og færa bók- haldið. Eg hafði sjóðdagbók og hélt bókhald yfir kassann. Með mér starí'aði indælis- stúlka á skrifstofunni, Erna Gunnarsdóttir, nú húsfrú á Smáratúninu. Svo vildi Guðmundur sparisjóðsstjóri endilega fá mig í Sparisjóðinn og var það í gegnum Þorvald gamla Þorvaldsson frá Kothúsum, en hann þekkti til mömmu minnar og vildi endilega fá mig. En þeir vildu hafa mig líka hjá Kaupfélaginu, voru mér góðir og leystu mig út með stórgjöfum. Var Gunn- ar Sveinsson þá tekinn við af Birni Péturssyni, bróður konu minnar. Svo það varð úr að ég fór frá Kaupfélag- inu.“ Var Sparisjóðurinn þá ekki eina lánastofnunin hér syðra? „Jú, hann var það.“ Hvar var Sparisjóðurinn staðsettur þá? „Hann var þá að flytja í núverandi húsnæði við Suð- urgötuna.“ Var starfsfólki þá ekki fljótlega fjölgað eftir að kom- ið var í nýja húsið? „Jú, áður en ég tók til starfa höfðu þau Guðmund- ur og Jóna Einarsdóttir verið ein í einu herbergi á Vallar- götunni og því þurfti fljót- lega að fjölga enn starfs- fólki.“ Svo ertu nú orðinn yfir- gjaldkeri?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.