Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.12.1987, Blaðsíða 8
JOLAMA TSEÐILL Axels Jónssonar Forréttur - Hátíðar skelfiskssúpa Axels 50 grömm smjör Zi meðalstór laukur 4 ferskir sveppir Zi paprika Zi bolli púrrulaukur 1 matskeið fersk steinselja Zi tsk. karrý (milt) 1 tsk. pilanta 14 tsk. hvítlauksduft 40 grömm rækjur 50 grömm humar 50 grömm hörpuskel 40. gr. kræklingur úr dós + safi 1 tsk. sósujafnari Zi dsl. hvítvín Va lítrar rjómi Látið smjörið á pönnu og allt nema rjómann, safann af krækl- ingunum og hvítvínið, ristið í 2 mín., bætið síðan rjómanum, safanum og hvítvíninu út í og sjóðið í ca. 4 mín. Þetta ersíðan bragðbætt með salti og pipareft- ir smekk. Aðalréttur - Lamba medalíur 100 gr. smjör 800 gr. Iambafille m/ puru 12 stykki sveppir Zi fínt skorinn laukur I matsk. rósapiparsósa !4 bolli brandí eða koníak 1 tsk. grill-krydd Borið fram með spergilkáli, blómkáli og smjörsteiktum kartöflum. Snöggsteikið kjötið, sveppina og laukinn á heitri pönnu ásamt smjörinu, 3 mín. hvora hlið, kryddið kjötið, bætið brandíinu og rjómanum á pönnuna, lækk- ið hitann og látið krauma í ca. 6- 7 mín. Eftirréttur - Fersk ávaxtasorbet I pakki makkarónukökur 20 stk. vínber 200 gr. jarðarber 1 stk. banani I stk. appelsína 1 stk. epli 1 stk. pera 1 stk. kiwi !4 stk. melóna 1 bolli sherrý 3 msk. súkkulaðispænir Avextirnir skornir í litla bita nema vínberin skorin í tvennt og steinarnir teknir úr. Allt bland- að saman og sherrýið. Látið þetta standa í 1 klst. Raðið makkarónukökunum í skál og látið síðan ávextina ofan á og frystið. Þetta verður að gera deginum áður en á að borða. Takið Ioks út einni klst. áður en borðað er. Borið fram með þeyttum rjóma og ekki er verra að hafa eitt sherrýstaup með fyrir eldra fólkið. jtiOH Axel Jónsson, veitingamaður. Ljósm.: epj. DESERTKAKA með ma.nda.iin.um - fyrir 10-12 manns Makkarónubotn. 150 gr. malaðar möndlur 150 gr. sykur l1/: dl. eggjahvíta Frómas. 6 dl. rjómi 2 msk. sykur 50 gr. hakkaðar möndlur 4 stk. smátt söxuð kokteilber (græn og rauð) 2 stk. smátt skornar ananas- sneiðar 3 eggjarauður 2 msk. sykur 3A dl. soðin mjólk 2 msk. sherry 6 blöð matarlím Til að skreyta kökuna. Litil dós af mandarínum Zi Zi dós apríkósur 2Zi dl rjómi Makkarónubotn. Eggjahvíturnar þeyttar með sykrinum, möndlunum síðan bætt út í. Síðan er deiginum hellt í smurt form og bakað í 35-40 mín. á 180°. Kakan kæld. Frómasinn. Matarlímið sett í kalt vatn í 10 mín., leysa það síðan upp í heitri mjólkinni. Þeytið rjómann með 2 msk. sykri, setjið svo út í ávext- ina, möndlurnar, súkatið, kokt- eilberin og ananasinn. Eggja- rauðurnar og sykurinn þeytt vel, síðan mjólkinni með brædda matarlíminu hellt út í, blandist rjómanum. Síðan er þessu hellt í tertumótið og látið standa í 3-4 klukkutíma, á köldum stað. Frómasinn settur á makka- rónubotninn sem er steinkaður með sherry. Að síðustu skreytt með mandarínum, apríkósum, kokteilberjum og þeyttum rjóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.