Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 38
Tíska *Í desember er skemmtilegt jóladagatal Hönn-unarmiðstöðvar Íslands 2015, „Hvað leynistbak við gluggann?“ opnað á hverjum degi ávesíðu Hönnunarmiðstöðvar, honn-unarmidstod.is. Þá er birt mynd af íslenskrihönnun sem jafnframt verður á sértilboðiþann dag. Þá er um að gera að fylgjast með og nýta sér góð tilboð á íslenskri hönnun fyrir jólin. Jóladagatal Hönnunarmiðstöðvar H vað er það sem heillar þig við tísku? Tíska finnst mér alltaf hálfskrítið orð og rímar við níska sem er andhverfan, en það er alltaf gott að vera móðins! Hvernig myndir þú lýsa þínum fatastíl? Sambland af hefðar- og sveitamanni undir sterkum breskum áhrifum. Áttu þér uppáhaldshönnuð? Ekki þannig lagað, því mér líkar kannski eitthvað eitt hjá einum og alls ekki eitthvað annað. Ætlar þú að fá þér eitthvað fallegt fyrir jólin? Ég fæ mér alltaf fallega skyrtu og er nýbúinn að fá mér þykka og djúsí gollu frá Barbour. Áttu þér eitthvert gott stef, ráð eða mottó, þegar kemur að fatakaupum? Ekki kaupa of lítið eða of stórt þó að þetta sé óheyrilega fallegt, maður á bara kaupa alveg mátulegt. Hvaða ráð getur þú gefið strákum í sínum fata- kaupum? Frekar að kaupa aðeins dýrara og nota það miklu lengur. Hvað kaupir þú þér alltaf þó þú eigir nóg af því? Sokka, því að hundurinn minn hann Dreki er sokkaperri og elskar vinstri sokka. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Tinni er sígildur. Hverju myndir þú aldrei klæðast? Einhverju með herðapúðum. Áttu þér uppáhaldsflík? Núna eru það Clas Göran-buxurnar sem ég neita að fara úr nema ég missi fulla sósu- könnu yfir mig. MYNDI ALDREI KLÆÐAST FLÍK MEÐ HERÐAPÚÐUM Kormákur Geirharðs- son fær sér alltaf fallega skyrtu fyrir jólin. Morgunblaðið/Golli Alltaf gott að vera móðins KAUPMAÐURINN KORMÁKUR GEIRHARÐSSON REKUR HERRAFATAVERSLUN KORMÁKS OG SKJALDAR OG ÖLSTOFU KORMÁKS OG SKJALDAR. KORMÁKUR SEM ER ÁVALLT FÁGAÐUR TIL FARA SEGIR FATASTÍL SINN EINKENNAST AF SAMBLANDI AF BRESKUM HEFÐAR- OG SVEITAMANNASTÍL. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Kormákur á aldrei nóg af sokkum, en hundurinn hans er veikur fyrir vinstri sokkum. Tinni er alltaf töff. Úr nýjustu tískusýningu Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar. Þykk og góð golla frá Barbour klikkar ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.