Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 61
13.12. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Keyra á við fallvatn í Hrútafirði. (6) 4. Skítapartíin eru óleyfileg. (8) 9. Gen A og GI mynda hóp sem er umritaður saman í bakteríum. (9) 10. Sólar barð um einhvers konar skreytingu. (9) 11. Vegna raularans er hægt að finna þá sem bjarga okkur. (9) 12. Ákvörðum málm. Það er hneykslunarefni. (10) 13. P.S. Saum flæki og sígarettur finn við rifur. (12) 14. Gott þýskt lið með sullið. (6) 16. Gífurlega sorgmædd ennþá ein út af ástandi þar sem efni hefur ekkert viðnám. (10) 17. Á starf að margfaldast við kærleiksrík föng. (11) 20. Stelur málverki af þeim sem eru ekki í orðum. (9) 22. Bætir Egilsaga lögboðið viðmið. (9) 24. Það er einhvern veginn kúrt við þrjár byggingar. (8) 26. Vegna fisksalanna má skapa feld. (11) 30. Aðdróttanirnar um smyrslin. (10) 31. Rugl í Viðey út af kuskinu. (5) 32. Týndari getur orðið hrínandi. (7) 33. Hjarar hafa næmt, ruglað og innilegar. (10) 34. Naut Albani þess að missa stærð til þess sem stundar blóðsport. (9) 35. Súlfur og tin umkringja tóma bandaríska stórborg og skapa mjólkina. (10) LÓÐRÉTT 1. Með áreitni og bölv með því að klastra. (8) 2. Ættarþrek skringilegs. (8) 3. Peninga boltum úr orðalagsbreytingum. (12) 4. Búið til bíbí og heilan hóp af slíkum. (10) 5. Hélt á móti með tölustaf í góðu ástandi. (11) 6. Grönn æ rekst einhvern veginn á aflitaðar og ágengar. (11) 7. Treð ull öfugri í hestinn með steinskífu. (11) 8. Upptekinn hjá dánum. (9) 15. Við velkunn áttum að urða sérfræðing. (13) 17. Hefur blá stúrinn sem missir sig yfir frunsunni? (11) 18. Vafninga og tásu lét auðveldur af hendi. (11) 19. Laugast Einar með líkamshluta. (11) 21. Það sem er ekki gleymt sést alltaf við einn minni sem hefur inni- hald anga. (10) 23. Vaselínið fer út um allt á skepnunni. (9) 25. Vegna kyns þíns mátt vera af lágum stigum. (8) 27. Lendar fá litning frá földum. (7) 28. Griðastaður innanhúss? (6) 29. Frú er inni með klakann. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðs- ins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. desem- ber rennur út á há- degi 18. desember. Vinningshafi krossgátunnar 6. desember er Grétar Sigurbergsson, Miðleiti 10, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Norn er fædd eftir Carol Gardarsson. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.