Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 40
GÖTUTÍSKAN Í REYKJAVÍK Vel klædd í kuldanum Í FROSTINU SEM NÚ ER ER MIKILVÆGT AÐ VERA VEL KLÆDDUR OG EKKI SKEMMIR FYRIR AÐ LÍTA VEL ÚT Í LEIÐINNI. SUNNUDAGSBLAÐIÐ KÍKTI NIÐUR Í BÆ ÞAR SEM MIKIÐ VAR AF VEL DÚÐUÐU OG FALLEGA KLÆDDU FÓLKI OG VIRTUST FLESTIR TILTÖLULEGA SAMMÁLA UM AÐ ÞAÐ SÉ ALVEG EINS GAMAN AÐ KLÆÐA SIG UPP Á VETURNA OG Á SUMRIN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lovísa Óladóttir Fatnaður: ELM. „Mér finnst ekkert mál að klæða mig upp í kulda. Það er mikilvægt að klæðast góðum efnum og ullarfatnaði uppúr og niðrúr, það er aðalmálið.“ Dóra Garðarsdóttir Pels: Boutiqe Bella. Skór: Ugg. „Mér finnst gaman að nota þykku flíkurnar mínar á veturna.“ Arndís Hrönn Egilsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir Arndís: Kápa: MAGNEA. Trefill: Ragna Fróða. Stígvél: Aigle. Sólgleraugu: KronKron. „Ég er meira sumarbarn en mér finnst skemmtilegt að klæða mig vel á veturna, það er eitthvað rómantískt við það að vera dúðaður.“ Elma: Sólgleraugu: Gucci. Kápa: Gyllti kötturinn. Skór: Bossanova. „Ég klæði mig mjög vel, maður verður að klæða sig vel … og „lúkka“ líka. Ég elska veturinn og að geta verið í kápum með húfu og vettlinga.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári Hildur Einarsdóttir Trefill: Prjónaði hann sjálf úr jurtalitaðri íslenskri ull. Skór: Ilse Jacobsen. „Ég klæði mig vel í kuldanum og þoli ekki að vera kalt.“ Margrét Lóa Skór: GS Skór. „Þessir kuldaskór eru hversdags- skórnir mínir núna.“ Lindex 1.995 kr. Zara 4.995 kr. Bianco 29.990 kr. Geysir 27.800 kr. Company’s 16.995 kr. Scintilla 22.900 kr. Maia 22.990 kr. Jör 29.900 kr. 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.12. 2015 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.