Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.12.2015, Blaðsíða 28
afgangar af New York-kjötbollum mozzarella ostur, basil/rucola salat gott brauð, t.d. baguette 1 tómatur Skerið ostinn í 1 cm sneiðar. Hitið kjöt- bollurnar í örbylgjuofni ásamt sósunni og ostinum. Ristið brauðið eða bakið í ofni, leggið þunnar tómatsneiðar á brauðið, setjið 2 bollur sem er búið að hita ofan á og þar næst rucola salat eða basil. Njótið. New York- kjötloka Matur og drykkir Morgunblaðið/Ásdís *Óskar Finnsson mælir með að eiga alltafbaguette-brauð í frysti því auðvelt er að geraafganga miklu meira spennandi með heitubrauði. Til dæmis er hægt að nota baguettetil að gera girnilegar samlokur með fisk- eðakjötafgöngum og góðri hvítlaukssósu. Af-gangspasta er betra með baguette, annað- hvort með smjöri eða hvítlaukssmjöri. Og heitt brauð er snilld með súpum líka. Alltaf gott að eiga baguette í frysti K jötbollur í góðri tómatasósu eru alltaf vinsælar hjá bæði börnum og fullorðnum. Það þarf ekki að taka langan tíma að matbúa girnilegar bollur sem bragð er að en á mbl.is sýnir Óskar okkur á fimm mínútum hvernig það er gert. Óskar notar í bollurnar hvítlauk, chili og lauk svo eitthvað sé nefnt. Hann steikir boll- urnar fyrst á pönnu og klárar svo að elda þær inni í ofni með parmes- anosti yfir. Fyrir upptekið nútíma- fólk er tilvalið að gera tvöfalda upp- skrift af bollum og eiga nóg afgangs fyrir aðra máltíð. Hver vill ekki bíta í gómsæta kjötbollusamloku eða kjötbollugratín á köldu vetrarkvöldi áður en borðin fara að svigna undan jólakræsingum og smákökum? Morgunblaðið/Ásdís BRAGÐMIKLAR KJÖTBOLLUR NÝTTAR Í NÝJA RÉTTI New York-kjöt- bollur bara betri daginn eftir ÓSKAR FINNSSON ELDAÐI Í VIKUNNI BRAGÐMIKLAR NEW YORK-BOLLUR MEÐ PARMESAN OG MÁ SJÁ ÞAÐ Á MBL.IS Í ÞÆTTINUM KORTER Í KVÖLDMAT. HÉR KÖNNUM VIÐ HVAÐ MÁ GERA VIÐ AFGANGANA Í TVEIMUR LJÚFFENGUM RÉTTUM, ANNARS VEGAR NEW YORK-KJÖT- LOKU OG HINS VEGAR NEW YORK-GRATÍNI. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Óskar Finnsson sýnir Íslendingum hvernig matreiða má góðan kvöldmat á stuttum tíma. Morgunblaðið/Ásdís New York-kjöt- bollurnar eru girnilegar á að líta. afgangar af New York-kjötboll- um ostur, má nota mozzarella eða það sem finnst í ísskáp létt salat baguette-brauð Setjið bollurnar ásamt sósunni í eld- fast mót og setjið fullt af osti ofan á. Bakið í ofni í 12-14 mín. í heitum ofni. Berið fram með salati og baguette. New York- gratín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.