Morgunblaðið - 15.12.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.12.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2015 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Miðgarður 2, Fljótsdalshéraði, fnr. 217-5997 , þingl. eig. Jóhann Pétur Örlygsson Husby, gerðarbeiðandi Miðgarður 2-6,húsfélag, föstudaginn 18. desember nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 14. desember 2015 Tilkynningar Kjósarhreppur auglýsir afgreiðslu sveitarstjórnar á aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Flekkudal samkvæmt 2.mgr.32.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Aðalskipulagsbreytingin var samþykkt í skipulagsnefnd þ. 20. ágúst 2015 og í sveitarstjórn Kjósarhrepps 26. maí 2015. Breytingin var auglýst 28. maí 2015 og rann frestur til að gera athugasemdir út þann 12. júlí 2015. Nokkrar athugasemdirbárust á auglýsingartímanum og var þeim svarað efnislega og afgreiddar á fundi sveitarstjórnar þ. 26.11. 2015. Við afgreiðslu á athugasemdunum þótti ekki ástæða til að breyta niðurstöðu sveitarstjórnar um samþykkt aðskipulagsbreytingarinnar í Flekkudal. Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Fastir liðir eins og venjulega. Á aðventudagskránni: Jólakaffi vinnustofunnar kl. 10.30. Aloe vera á sölutorginu, fjölbreytt úrval af hár- og snyrtivörum. Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Handa- vinna með leiðbeinanda kl. 12.30. Kóræfing hjá Kátum körlum kl. 13- 15. MS fræðslu- og félagsstarf. Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, útskurður kl. 13, dans kl. 13.30. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Félagsheimili Gullsmára Jóga kl. 9.30, myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13. Jóga kl. 17.15 Furugerði 1 Handavinna með leiðbeinanda frá kl. 8-16, harðangur og klaustur, perlusaumur, kortagerð og almenn handavinna. Morgun- matur kl. 8.10-9.10. Leikfimi kl. 9.45-10.15. Hádegismatur kl. 11.30- 12.30. Botsía kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Framhaldssögulestur kl. 16.30-17.30. Kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabær Qi gong í Sjálandi kl.9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, og 15, bútasaumur kl. 13. Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45, skráning í vatnsleikfimi vorönn 2016 á milli kl. 9.30-11. Gerðuberg Opnar vinnustofur kl. 9-16. Keramikmálun án brennslu kl. 9-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10, gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11.30-15.30.Tiffany glervinna með leið- beinanda kl. 12.45-16. Gjábakki Handavinna kl. 9.Tréskurður er í jólafríi til 12. janúar. Stóla- leikfimi kl. 9.10, jóga kl. 10.50. Handavinna kl. 13, alkort kl. 13.30, jafn- vægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Jólastund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kór- söngur, súkkulaði og gott meðlæti, allir velkomnir, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, leikfimi kl. 10, Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, bókabíll kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. U3A kl. 17.15 jólaviðburður. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu, nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgistund kl. 10.30 í Borgum og Qigong kl. 11 í Borgum. Langahlíð 3 Fastir liðir halda sér svo til óbreyttir fram að jólum. Botsía, leikfimi, upplestur, herraklúbbur er á dagskrá svo eitthvað sé nefnt. Jólakveðja, starfsólk Lönguhlíðar. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja kl. 9-12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl.13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, botsía, spil og leikir kl.15.30. ATH. Jólamessa er fimmtudaginn 17. desember, jólabingó föstudaginn 18. desember Uppl. í síma 411 2760. Selið Morgunkaffi, kíkt í blöðin og spjallað kl. 8.30, framhaldssaga kl. 10, fatasala Margrétar kemur í hádeginu og verður fram yfir kaffi, hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíll kl. 12.40, handavinna kl. 13, bókabíll kl. 13.15 og síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir eru velkomnir í Selið óháð aldri og búsetu. Fylgist með okkur á facebook undir ,,félagsstarfið Sléttuvegi", þar eru komnar inn myndir frá jóladeginum okkar. Nánari uppl. í síma 568-2586. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15 ef veður leyfir. Karlakaffi í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14.00. Ath. á morgun miðvikudag fáum við heimsókn fráTónlistarskólanum um kl. 15.00 og á fimmtudaginn verða litlu jólin í salnum á Skólabraut kl. 14.30 með söng og súkku- laði. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Skák kl. 13. Félagslíf I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19612158 JV  EDDA 6015121519 I Jf. Smáauglýsingar Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Tómstundir Borðtennisborð frá STIGA ACTION ROLLER 62.706 kr Fleiri gerðir af STIGA borðum til. www.pingpong.is F&F kort ehf. Suðurlandsbraut 10 (2. hæð), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Ódýru dekkin 185/65x14 kr. 10.990,- 185/65x15 kr. 11.990.- 205/55x16 kr. 13.900,- 215/65X16 kr. 17.900,- Hágæða sterk dekk. Allar stærðir. Sendum hvert á land sem er. Bílastofan, Njarðarbraut 11, sími 421 1251 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Sumarhús Butterfly borðtennisborð 19mm borðplata. Verð: 75.368 kr www.pingpong.is F&F kort ehf. Suðurlandsbraut 10 (2. hæð), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Loga var eins og öll ljós lýstu af honum. Það var beinlínis ótrú- legt að sjá hann, þennan stóra mann ekki ganga heldur svífa þumlungi yfir stígnum þegar hann fór niður Götuskarðið að Eyjólfshúsi með henni Jóhönnu sinni. Þar var hamingjusamur, kátur og ánægður Flateyingur á ferð. Óteljandi eru sögurnar úr Flateyjardvöl okkar Loga og mörg eru atvikin sem hægt er að rifja upp. Þegar við reistum stillansinn við austurgaflinn og Logi hljóp upp hann allan eins og köttur. Eða þegar frárennsl- ið frá Eyjólfshúsi var allt kol- stíflað og Logi handmokaði upp gömlu rörin og ég segi ekki einu sinni frá því þegar stíflan losn- aði. Þegar gamla Sóló-vélin í vesturendanum virkaði ekki eins og skyldi þá kom Logi á augabragði og nánast lagði hendur yfir vélina og hún mal- aði eins og kettlingur á eftir. Þegar grillað var þá þurfti alltaf að grilla tvö lambalæri, annað fyrir Loga vel steikt og hitt fyr- ir okkur hin sem vildum minna steikt. Viðverustundirnar við Eyjólfsbryggju í kvöldsólinni gleymast aldrei þar sem vanda- mál heimsins voru brotin til mergjar og leyst. Stundum gat hann verið fastur fyrir og hafði ákveðnar skoðanir á hlutunum en með rökum og gamansemi að vopni sá hann mína sýn. „En bíddu aðeins, Gunnar, ég þarf að fá mér smók“ og síðan var haldið áfram með umræðuna. Það er erfitt að hafa stjórn á hugsunum sínum á svona stund- um þegar góður og kær vinur er farinn. En í brottförinni er einn- ig vissan um að einhvern tím- ann síðar munum við setjast niður á góðum stað og ræða málin á nýjan leik. Fyrir allar þessar samverustundir er ég ævinlega þakklátur. Þær gerðu mig að betri manni. Hafðu þakkir fyrir það. Við fjölskyldan í vesturenda Eyjólfshúss, Kata, Gunnar, Anna og Eva vottum Jóhönnu, Laufeyju dóttur þeirra, móður, systur og öllum honum ná- tengdum okkar innilegustu sam- úð og hluttekningu. Megi Guð vera með ykkur í sorg ykkar. Gunnar Sveinsson, Eyjólfshúsi. Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vin- samlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einn- ig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef út- för er á mánudegi eða þriðju- degi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skila- frestur rennur út. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu að- standendur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systk- ini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minningargreina- höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stutt- nefni undir greinunum. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.