Morgunblaðið - 15.12.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.12.2015, Blaðsíða 43
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Óríental hefur leitt þúsundir Íslendinga um ævintýraslóðir Suðaustur-Asíu síðastliðin tíu ár. Reynsla okkar og þekking á Asíu er einstök meðal íslenskra ferðaþjónustuaðila. Flogið með Thai Airways og Icelandair. Toppflugfélög og góðar tengingar tryggja ánægjulegt flug. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, íslensk fararstjórn og fimm daga skoðunar- ferðir um eyjuna með hádegisverði og aðgangseyri að öllum viðkomustöðum. Athugið að sætaframboð er takmarkað. Paradísareyjan Balí er gædd miklum töfraljóma og með batnandi samgöngum láta fleiri og fleiri Vesturlandabúar þann draum sinn rætast að kynnast hrífandi umhverfi og mannlífi hennar af eigin reynd. Margir koma oft til Balí og sumir setjast að. Bangkok er ævintýraleg borg og eistaklega fjölbreytileg þar sem gljáfægðir skýjakljúfar standa við hlið gamals hofs eða exótísks götumarkaðar. Þar er að finna magnaðar verslunarmiðstöðvar og óendanlegir kostir í veitingum og líflegu næturlífi. Gist verður í hjarta borgarinnar. MOGGAKLÚBBURINN 30% AFSLÁTTUR AF PÁSKAFERÐ TIL BALÍ MEÐ ÖRNÓLFI ÁRNASYNI 19. mars til 3. apríl 2016. Tvær nætur í Bangkok og ellefu á Balí. 14 daga ferð (en einungis 7 virkir vinnudagar) Á Balí er fyrstu sex dögunum varið uppi á miðri eynni, í bænum Úbúd sem hefur mest seiðmagn allra bæja á Balí því þar er miðstöð lista, menningar og trúariðkunar eyjarskeggja. Gist er á góðu hóteli með fallegum görðum og sundlaugum. Frá Úbúd er farið í fjölbreyttar ferðir þar sem við kynnumst hindúahofum, konungshöllum, híbýlum almennings, atvinnuháttum, listiðnaði, landbúnaði, villtri náttúru og eldfjöllum. Næstu fimm daganna er notið í lystisemdum í Sanúr, einum frægasta strandbæ Balí, sem er friðsæll þótt örstutt sé til höfuðborgarinnar Denpasar og annarra bæja á suðuroddanum. Hótelið er stórt og glæsilegt með öllum þægindum. Frá Sanúr er í boði að fara ótal valfrjálsar ferðir bæði á landi og sjó. Að lokum er dvalið í 2 nætur í Bangkok á heimleiðinni þar sem verslunar- tækifæri, líflegt mannlíf og fjölbreyttar veitingar bíða ferðlanga. Verð 642.000 kr. Moggaklúbbsverð 449.000 kr. Suðurlandsbraut 22, 4. hæð Sími 553 28 00 oriental@oriental.is www.oriental.is Fararstjóri er Örnólfur Árnason. Örnólfur gerði eftirminnilega útvarpsþætti, „Mannlíf við miðbaug“, sem fluttir voru á Rás 1 í fyrrasumar. Í þáttunum kom hann við í Suðaustur-Asíu og sagði fádæma skemmtilega frá menningu, náttúru og mannlífi þessara forvitnilegu staða. Á árinu hefur Örnólfur fylgt 4 hópum um ævintýraheim Balí á vegum Óríental og mun ekki ofmælt að fólk sneri himinlifandi heim út þeim ferðum, sammála um að gisting, skipulag og kynnisferðir hafi staðist ýtrustu væntingar og fararstjórn Örnólfs verið frábær. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. UMMÆLI FARÞEGA SÍÐUSTU FERÐA OKKAR UM BALÍ „Skipulagning ferðarinnar var hreint út sagt frábær og vönduð í alla staði. Ekki er hægt að hugsa sér betri, þægilegri og fróðari fararstjóra en Örnólf. Þetta var stórkostleg upplifun.“ Björn Helgi Jónasson og Guðrún Þóroddsdóttir „Þessi ferð stóð algjörlega undir mínum væntingum og ég er til í að fara í næstu ferð með Oriental Travel og ekki síst Örnólfi.“ Ása Kristín Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.